Tekur grínið fram yfir pólitíkina 25. mars 2010 09:45 Hættur við Steindi Jr. ætlaði í framboð. „Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb
Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00