Lífið

Hendrikka Waage fagnar

MYNDIR/EÁ
MYNDIR/EÁ
Rikka og töfrahringurinn á Indlandi er önnur bók Hendrikku Waage en hún fagnaði útkomu bókarinnar í góðum félagsskap í gær hjá útgáfunni Sölku eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Bókin fjallar um ævintýri Rikku sem ferðast með hjálp töfrahrings. Þar minnir Hendrikka lesendur á að þótt hin fjölmörgu lönd veraldar séu ólík þá búum við öll saman í þessum heimi og eigum að vera vinir; hvar sem við erum á hnettinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.