Blanka Vlasic kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu árið 2010 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2010 18:45 Blanka Vlasic. Mynd/Nordic Photos/Getty Króatíski hástökkvarinn Blanka Vlasic hefur verið kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu á þessu ári en hún varð Evrópumeistari í hástökki í annað skipti í Barcelona í haust. Blanka Vlasic hafði betur í baráttu við bresku sjöþrautarkonuna Jessica Ennis og þýska spretthlauparann Verenu Sailer í kjöri evrópska frjálsíþróttasambandsins. Blanka Vlasic vann tólf af fjórtán mótum sínum á árinu og þar á meðal vann hún öll sjö Demantamótin sem hún tók þátt í. Vlasic varð einnig heimsmeistari innanhúss í mars og stökk hæst 2,06 metra á árinu. Þetta er í annað skiptið sem Blanka Vlasic fær þessi verðlaun en hún var einnig kostin best árið 2007. Bestu frjálsíþróttakonur Evrópu 2010: 1. Blanka Vlasic, Króatíu 2. Jessica Ennis, Bretlandi 3. Verena Sailer, Þýskalandi 4. Anita Wlodarczyk, Póllandi 5. Myriam Soumare, Frakklandi 6. Nevin Yanit, Tyrklandi 7. Tatyana Firova, Rússlandi 8. Natalya Antyukh, Rússlandi 9. Mariya Savinova, Rússlandi 10. Nadzeya Ostapchuk, Hvíta-Rússlandi Erlendar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Króatíski hástökkvarinn Blanka Vlasic hefur verið kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu á þessu ári en hún varð Evrópumeistari í hástökki í annað skipti í Barcelona í haust. Blanka Vlasic hafði betur í baráttu við bresku sjöþrautarkonuna Jessica Ennis og þýska spretthlauparann Verenu Sailer í kjöri evrópska frjálsíþróttasambandsins. Blanka Vlasic vann tólf af fjórtán mótum sínum á árinu og þar á meðal vann hún öll sjö Demantamótin sem hún tók þátt í. Vlasic varð einnig heimsmeistari innanhúss í mars og stökk hæst 2,06 metra á árinu. Þetta er í annað skiptið sem Blanka Vlasic fær þessi verðlaun en hún var einnig kostin best árið 2007. Bestu frjálsíþróttakonur Evrópu 2010: 1. Blanka Vlasic, Króatíu 2. Jessica Ennis, Bretlandi 3. Verena Sailer, Þýskalandi 4. Anita Wlodarczyk, Póllandi 5. Myriam Soumare, Frakklandi 6. Nevin Yanit, Tyrklandi 7. Tatyana Firova, Rússlandi 8. Natalya Antyukh, Rússlandi 9. Mariya Savinova, Rússlandi 10. Nadzeya Ostapchuk, Hvíta-Rússlandi
Erlendar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira