Túlkunaratriði hvort rannsóknarnefndin hafi brotið lög 22. mars 2010 19:32 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Mynd/Stefán Karlsson Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir bankahrunsins hefur verið frestað enn einu sinni og verður hún birt hinn 12. apríl næstkomandi. Rannsóknarnefnd Alþingis hefur þegar brotið lög um sjálfa sig með því fresta birtingu skýrslunnar, en forseti Alþingis segir það túlkunaratriði. Í lögum um rannsóknarnefnd Alþingis sett voru haustið 2008 var ákvæði um að nefndin ætti að skila skýrslu sinni í nóvember ári síðar. Lögum um nefndina var síðan breytt á síðasta ári, þegar fyrirséð var að birting skýrslunnar myndi frestast, og sett var inn ákvæði um að nefndin skyldi skila skýrslunni fyrir lok janúar 2010. Svo frestaðist skýrslan, án þess að lagabreyting kæmi til. Og í dag var tilkynnt að hún yrði birt hinn 12. apríl. „Ég er ákaflega glöð og fegin að menn eru að ljúka þessum störfum og það er greinilegt að þeir ætla að vanda verkið. Ég legg áherslu á að það sé vel unnið að þessum málum svo hægt er að klára þetta fyrir páska," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti Alþingis. Ásta segir að það sé túlkunaratriði hvort rannsóknarefndin hafi brotið lög. „Menn túlka það svo ef að þetta er af óviðráðanlegum orsökum og menn séu að ljúka þessu þá sé ekki sé hægt að segja að þetta sé beint lagabrot." Skýrslan er rúmlega 2000 blaðsíður að lengd og verður gefin út í níu bindum. Óhætt er að segja að gífurleg leynd hvíli yfir skýrslunni, en hún hefur verið prentuð í Odda um helgar og hafa verðir staðið vaktina og gætt þess að enginn komist yfir textann sem lítur dagsins ljós eftir páska. Ef menn vilja eignast skýrsluna þá verður hún föl fyrir sex þúsund krónur í bókabúðum þegar hún kemur út. Henni verður hins vegar dreift ókeypis í rafrænni útgáfu á netinu á slóðinni rannsoknarnefnd.althingi.is Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir bankahrunsins hefur verið frestað enn einu sinni og verður hún birt hinn 12. apríl næstkomandi. Rannsóknarnefnd Alþingis hefur þegar brotið lög um sjálfa sig með því fresta birtingu skýrslunnar, en forseti Alþingis segir það túlkunaratriði. Í lögum um rannsóknarnefnd Alþingis sett voru haustið 2008 var ákvæði um að nefndin ætti að skila skýrslu sinni í nóvember ári síðar. Lögum um nefndina var síðan breytt á síðasta ári, þegar fyrirséð var að birting skýrslunnar myndi frestast, og sett var inn ákvæði um að nefndin skyldi skila skýrslunni fyrir lok janúar 2010. Svo frestaðist skýrslan, án þess að lagabreyting kæmi til. Og í dag var tilkynnt að hún yrði birt hinn 12. apríl. „Ég er ákaflega glöð og fegin að menn eru að ljúka þessum störfum og það er greinilegt að þeir ætla að vanda verkið. Ég legg áherslu á að það sé vel unnið að þessum málum svo hægt er að klára þetta fyrir páska," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti Alþingis. Ásta segir að það sé túlkunaratriði hvort rannsóknarefndin hafi brotið lög. „Menn túlka það svo ef að þetta er af óviðráðanlegum orsökum og menn séu að ljúka þessu þá sé ekki sé hægt að segja að þetta sé beint lagabrot." Skýrslan er rúmlega 2000 blaðsíður að lengd og verður gefin út í níu bindum. Óhætt er að segja að gífurleg leynd hvíli yfir skýrslunni, en hún hefur verið prentuð í Odda um helgar og hafa verðir staðið vaktina og gætt þess að enginn komist yfir textann sem lítur dagsins ljós eftir páska. Ef menn vilja eignast skýrsluna þá verður hún föl fyrir sex þúsund krónur í bókabúðum þegar hún kemur út. Henni verður hins vegar dreift ókeypis í rafrænni útgáfu á netinu á slóðinni rannsoknarnefnd.althingi.is
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira