Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 23:00 Strákarnir okkar verða í sviðljósinu í Svíþjóð í janúar. Mynd/DIENER Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember Erlendar Innlendar Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira
Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember
Erlendar Innlendar Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira