Fylgst með áhrifum ösku á heilsu fólks 1. júní 2010 12:31 Haraldur telur öskuna helst valda fólki sálrænum kvölum um þessar mundir. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Margir á höfuðborgarsvæðinu komu að bílum sínum öskugráum í morgun eftir að ösku frá Eyjafjallajökli sem nú berst með vindum hafði rignt niður. Ástandið er mun verra nær eldstöðvunum en sóttavarnarlæknir fylgist með áhrifum ösku á heilsu fólks. Hann telur öskuna helst valda fólki sálrænum kvölum um þessar mundir. Miðað við útlit margra bíla á höfuðborgarvæðinu í morgun má búast við því að mikið verði að gera á bílaþvottastöðvum í dag. Þótt Eyjafjallajökull spúi ekki lengur ösku yfir Suðurland berst sú sem þegar var fallin nú með veðrum og vindum um allt land. Það hefur í för með sér óþrif og verra loft. Í gær var svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu talsverð. En hver eru áhrif þess á heilsu fólks? „Almennt séð teljum við ekki að þetta hafi nein áhrif á heilsu manna hér í Reykjavík. Það var öskumistur yfir bænum í gær en síðan kom rigning sem tók með sér það ryk sem var í loftinu og það sjást vel víða á bílum í morgun. Þetta hefur ekki nein umfram áhrif yfir venjalega atburði sem geta átt sér stað varðandi mengun," segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu. Haraldur segir að ekki þurfi að hafa mörg orð um það hve mikið verra ástandið er nær eldstöðvunum. „Það er ekki vitað til þess að þetta valdi langvarandi eða síðbúnum einkennum eða sjúkdómum. En við viljum vita þetta eins vel og hægt er og þess vegna erum við að gera þarna heilsufarsrannsókn." Haraldur bendir á að rannsókn á afleiðingum ösku og annarra efna frá eldgosinu hafi formlega hafist í gær á vegum Landlæknisembættisins en margir aðilar úr heilbrigðisgeiranum koma að henni. Rannsóknin mun fyrst og fremst ná til þeirra sem orðið hafa fyrir hvað mestu öskufalli í námunda við eldstöðina undanfarnar vikur. Haraldur segir gríðarlega erfitt fyrir fólk á svæðinu að búa við þetta ástand. Það reyni á fólki og því fylgi augljóslega mikið álag. Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Margir á höfuðborgarsvæðinu komu að bílum sínum öskugráum í morgun eftir að ösku frá Eyjafjallajökli sem nú berst með vindum hafði rignt niður. Ástandið er mun verra nær eldstöðvunum en sóttavarnarlæknir fylgist með áhrifum ösku á heilsu fólks. Hann telur öskuna helst valda fólki sálrænum kvölum um þessar mundir. Miðað við útlit margra bíla á höfuðborgarvæðinu í morgun má búast við því að mikið verði að gera á bílaþvottastöðvum í dag. Þótt Eyjafjallajökull spúi ekki lengur ösku yfir Suðurland berst sú sem þegar var fallin nú með veðrum og vindum um allt land. Það hefur í för með sér óþrif og verra loft. Í gær var svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu talsverð. En hver eru áhrif þess á heilsu fólks? „Almennt séð teljum við ekki að þetta hafi nein áhrif á heilsu manna hér í Reykjavík. Það var öskumistur yfir bænum í gær en síðan kom rigning sem tók með sér það ryk sem var í loftinu og það sjást vel víða á bílum í morgun. Þetta hefur ekki nein umfram áhrif yfir venjalega atburði sem geta átt sér stað varðandi mengun," segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu. Haraldur segir að ekki þurfi að hafa mörg orð um það hve mikið verra ástandið er nær eldstöðvunum. „Það er ekki vitað til þess að þetta valdi langvarandi eða síðbúnum einkennum eða sjúkdómum. En við viljum vita þetta eins vel og hægt er og þess vegna erum við að gera þarna heilsufarsrannsókn." Haraldur bendir á að rannsókn á afleiðingum ösku og annarra efna frá eldgosinu hafi formlega hafist í gær á vegum Landlæknisembættisins en margir aðilar úr heilbrigðisgeiranum koma að henni. Rannsóknin mun fyrst og fremst ná til þeirra sem orðið hafa fyrir hvað mestu öskufalli í námunda við eldstöðina undanfarnar vikur. Haraldur segir gríðarlega erfitt fyrir fólk á svæðinu að búa við þetta ástand. Það reyni á fólki og því fylgi augljóslega mikið álag.
Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira