Innlent

Ungur nemur, gamall temur

Kjartan Ágúst Pálsson er nemi í klæðskurði hjá Árna Gærdbo.
Kjartan Ágúst Pálsson er nemi í klæðskurði hjá Árna Gærdbo.
Aðeins einn karlkyns klæðskeri er skráður í 90 manna fagfélagi hér á landi. Sá er Árni Gærdbo í saumaverkstæðinu Skraddarinn á horninu. Hann hefur starfað í greininni í yfir fimmtíu ár, ýmist á Íslandi eða í Færeyjum. Nú er hann í fyrsta skipti með karlkyns nema og það þykir honum ánægjuleg þróun.

„Klæðskurður hefur orðið kvennafag á síðustu áratugum og erfitt hefur reynst að snúa því við en Kjartan Ágúst Pálsson er ungur og áhugasamur maður og hann getur gert allt,“ segir Árni sem verður áttræður á næsta ári.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×