Innlent

Handtekinn fyrir að svamla út í hólmann í Tjörninni

Ungur karlmaður var handtekinn eftir að hann hafði fleytt sér á vindsæng út í hólmann í Reykjavíkurtjörn í nótt og kveikt þar eld.

Grunur leikur á að hann hafi líka kveikt í tveimur ruslatunnum í miðborginni skömmu áður. Verið er að rannsaka málið nánar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×