Rannsaka ógn í tengslum við embættistöku Obama 20. janúar 2009 16:36 Barack Obama og George Bush á leið á embættistökuna fyrir stundu. MYND/AP Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. Russ Knocke talsmaður ráðuneytisins segir að ekki sé hægt að fullyrða hvort hótunin eigi við einhver rök að styðjast en verið sé að greina ýmis gögn. Talið er að um fjórar milljónir manna hafi lagt leið sína til Washington vegna atburaðarins og að tvær milljónir manna verði við tröppur þinghússins, Capitol Hill, þar sem athöfnin fer fram. Knocke segir líklegt að innsetning Obama í embætti laði að sér einstaklinga og jafnvel hópa sem hafi eitthvað illt í huga. Tengdar fréttir Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38 Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Alríkislögreglan og bandaríska heimavarnaráðuneytið rannsaka nú hugsanlega ógn í tengslum við embættistöku Baracks Obama sem sver embættiseið sem næsti forseti Bandaríkjanna innan skamms. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna. Russ Knocke talsmaður ráðuneytisins segir að ekki sé hægt að fullyrða hvort hótunin eigi við einhver rök að styðjast en verið sé að greina ýmis gögn. Talið er að um fjórar milljónir manna hafi lagt leið sína til Washington vegna atburaðarins og að tvær milljónir manna verði við tröppur þinghússins, Capitol Hill, þar sem athöfnin fer fram. Knocke segir líklegt að innsetning Obama í embætti laði að sér einstaklinga og jafnvel hópa sem hafi eitthvað illt í huga.
Tengdar fréttir Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38 Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15 Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15 Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Þétt dagskrá hjá Obama í dag Barack Obama sver í dag embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Dagskrá Obama hjónanna í dag er þéttskipuð. Gríðarleg öryggisgæsla er í borginni fyrir embættistökuna sem verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan fjögur. 20. janúar 2009 12:38
Yfir 25.000 manns vakta Obama í dag Yfir 25.000 manns koma að öryggisgæslu í Washington þegar Barack Obama sver embættiseið sinn í dag. 20. janúar 2009 08:15
Búist við milljónum gesta á innsetningarathöfn Obama Sannkölluð hátíðarstemning er í höfuðborg Bandaríkjanna, nú þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu af George W. Bush. 20. janúar 2009 06:15
Embættistaka Obama í beinni á Vísi Barack Obama sver á eftir embættiseið sem fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna. Hann verður fyrsti blökkumaðurinn til að gegna því embætti í rúmlega tvö hundruð ára sögu Bandaríkjanna. Embættistakan verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst hún klukkan 16. 20. janúar 2009 15:03
Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20. janúar 2009 10:49