Erlent

Ölvaður flugstjóri handtekinn

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Heathrow-flugvöllur.
Heathrow-flugvöllur.

Lögregla á Heathrow-flugvellinum í London handtók bandarískan flugstjóra Boeing 767-farþegaþotu á mánudaginn, rétt fyrir fyrirhugað flugtak, en maðurinn, sem er á sextugsaldri, var undir töluverðum áfengisáhrifum. Búið er að láta manninn lausan úr haldi gegn tryggingu og hefur honum verið vikið frá störfum. United Airlines, sem hann starfaði hjá, hefur hafið rannsókn á málinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×