Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni 7. janúar 2009 09:57 Eigandi Manchester City er moldríkur NordicPhotos/GettyImages Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. Undanfarin ár hefur það verið Roman Abramovich hjá Chelsea sem hefur verið manna ríkastur, en hann er nú dottinn niður í þriðja sæti listans sem tekinn er saman af tímaritinu 442. Eigandi City er þannig metinn á 15 milljarða punda, en eignir Abramovich eru nú metnar á 7 milljarða punda. Í öðru sæti listans er Lakshimi Mittal sem keypti 20% hlut í B-deildarliði QPR árið 2007. David Beckham er enn á lista ríkustu knattspyrnumanna Bretlandseyja en það er fyrst og fremst að þakka feitum auglýsingasamningum hans. Beckham er metinn á 125 milljónir punda - meira en þrisvar sinnum meira en næsti maður Michael Owen sem metinn er á um 40 milljónir punda. Sagt er að Roman Abramovich hafi tapað yfir þremur milljörðum punda í kreppunni sem kemur nú illa við flesta auðmenn heimsins. Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello er einn af nýju mönnunum inni á listanum, en hann er metinn á 25 milljónir punda eftir að hafa landað samningi upp á 6 milljón punda árslaun hjá enska knattspyrnusambandinu. Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er í 78. sæti listans og er metinn á 22 milljónir punda og Arsene Wenger er í 92. sæti og metinn á um 14 milljónir punda. Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni (í milljónum punda): 1 Sheikh Mansour bin Zayed Al Nayan - Manchester City - 15000 2 Lakshmi Mittal and family - QPR - 12500 3 Roman Abramovich - Chelsea - 7000 4 Joe Lewis - Tottenham Hotspur - 2500 5 Bernie and Slavica Ecclestone - QPR - 2400 6 Stanley Kroenke - Arsenal - 2245 7 Alisher Usmanov - Arsenal - 1500 8= Lord Grantchester & Moores fjölskyldan - Everton - 1,2 8= Dermot Desmond - Celtic - 1200 10= Lord Ashcroft - Watford - 1100 10= Malcolm Glazer og fjölskylda - 1100 12 Simon Keswick - Cheltenham Town - 966 13 Trevor Hemmings - Preston North End - 900 14 Mike Ashley - Newcastle United - 800 15 Randy Lerner - Aston Villa - 750 16 Tom Hicks - Liverpool - 700 17 The Walker fjölskyldan - Blackburn Rovers - 660 18 Mohammed Al Fayed - Fulham - 650 19 Sir David Murray - Glasgow Rangers - 600 20 Steve Morgan - Wolverhampton Wanderers - 400Ríkustu leikmenn á Englandi (milljónir punda): 1 David Beckham - 125 2 Michael Owen - 40 3 Wayne Rooney - 35 4= Rio Ferdinand - 28 4= Robbie Fowler - 28 4= Sol Campbell - 28 7 Ryan Giggs - 23 8= Michael Ballack - 20 8= Frank Lampard - 20 10 Steven Gerrard - 19 11 Cristiano Ronaldo - 18 12 John Terry - 17 13 Didier Drogba - 15 14= Nicolas Anelka - 14 14= Damien Duff - 14 16= Dimitar Berbatov 13 16= Ashley og Cheryl Cole - 13 16= Fernando Torres - 13 19= Emile Heskey - 12 20 Gary Neville - 11,75 Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Sjá meira
Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. Undanfarin ár hefur það verið Roman Abramovich hjá Chelsea sem hefur verið manna ríkastur, en hann er nú dottinn niður í þriðja sæti listans sem tekinn er saman af tímaritinu 442. Eigandi City er þannig metinn á 15 milljarða punda, en eignir Abramovich eru nú metnar á 7 milljarða punda. Í öðru sæti listans er Lakshimi Mittal sem keypti 20% hlut í B-deildarliði QPR árið 2007. David Beckham er enn á lista ríkustu knattspyrnumanna Bretlandseyja en það er fyrst og fremst að þakka feitum auglýsingasamningum hans. Beckham er metinn á 125 milljónir punda - meira en þrisvar sinnum meira en næsti maður Michael Owen sem metinn er á um 40 milljónir punda. Sagt er að Roman Abramovich hafi tapað yfir þremur milljörðum punda í kreppunni sem kemur nú illa við flesta auðmenn heimsins. Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello er einn af nýju mönnunum inni á listanum, en hann er metinn á 25 milljónir punda eftir að hafa landað samningi upp á 6 milljón punda árslaun hjá enska knattspyrnusambandinu. Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er í 78. sæti listans og er metinn á 22 milljónir punda og Arsene Wenger er í 92. sæti og metinn á um 14 milljónir punda. Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni (í milljónum punda): 1 Sheikh Mansour bin Zayed Al Nayan - Manchester City - 15000 2 Lakshmi Mittal and family - QPR - 12500 3 Roman Abramovich - Chelsea - 7000 4 Joe Lewis - Tottenham Hotspur - 2500 5 Bernie and Slavica Ecclestone - QPR - 2400 6 Stanley Kroenke - Arsenal - 2245 7 Alisher Usmanov - Arsenal - 1500 8= Lord Grantchester & Moores fjölskyldan - Everton - 1,2 8= Dermot Desmond - Celtic - 1200 10= Lord Ashcroft - Watford - 1100 10= Malcolm Glazer og fjölskylda - 1100 12 Simon Keswick - Cheltenham Town - 966 13 Trevor Hemmings - Preston North End - 900 14 Mike Ashley - Newcastle United - 800 15 Randy Lerner - Aston Villa - 750 16 Tom Hicks - Liverpool - 700 17 The Walker fjölskyldan - Blackburn Rovers - 660 18 Mohammed Al Fayed - Fulham - 650 19 Sir David Murray - Glasgow Rangers - 600 20 Steve Morgan - Wolverhampton Wanderers - 400Ríkustu leikmenn á Englandi (milljónir punda): 1 David Beckham - 125 2 Michael Owen - 40 3 Wayne Rooney - 35 4= Rio Ferdinand - 28 4= Robbie Fowler - 28 4= Sol Campbell - 28 7 Ryan Giggs - 23 8= Michael Ballack - 20 8= Frank Lampard - 20 10 Steven Gerrard - 19 11 Cristiano Ronaldo - 18 12 John Terry - 17 13 Didier Drogba - 15 14= Nicolas Anelka - 14 14= Damien Duff - 14 16= Dimitar Berbatov 13 16= Ashley og Cheryl Cole - 13 16= Fernando Torres - 13 19= Emile Heskey - 12 20 Gary Neville - 11,75
Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Sjá meira