Enski boltinn

Van Persie framlengir við Arsenal

Elvar Geir Magnússon skrifar
Robin van Persie hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal.
Robin van Persie hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal.

Hollendingurinn Robin van Persie hefur blásið á þær sögusagnir að hann sé á leið frá Arsenal með því að skrifa undir samning við félagið til 2014. Aðeins eitt ár var eftir af fyrri samningi Van Persie.

Þá tilkynnti Arsenal í gær að vinstri bakvörðurinn Kieran Gibbs hefði skrifað undir nýjan langtíma samning við félagið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×