Enski boltinn

Scolari: Leikmenn grófu undan mér

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Luiz Felipe Scolari.
Luiz Felipe Scolari.

Brasilíumaðurin Luiz Felipe Scolari kennir þremur leikmönnum Chelsea um að hann var rekinn frá félaginu. Hann segir leikmennina hafa grafið undan sér.

„Aðaleigendur fótboltans í augnablikinu eru leikmennirnir. Þjálfarinn, hjá flestum evrópskum félögum, hefur ekki styrkinn til að berjast gegn þeim," sagði Scolari.

„Þjálfararnir eru alltaf reknir. Aðalstjörnur liðanna vita það. Það var mitt vandamál hjá Chelsea. Drogba, Ballack og Cech sættu sig ekki við æfingarnar mínar og taktík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×