Ákvæði um stjórnlagaþing fellt út Heimir Már Pétursson skrifar 14. apríl 2009 18:54 Stjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn létu undan hótunum Sjálfstæðismanna um að tala um stjórnarskrána fram að kosningum og féllust á að fella ákvæði um stjórnlagaþing út úr stjórnlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. Formenn þingflokka komu til fundar með forseta Alþingis í hádeginu í dag þar sem reynt var að ná samkomulagi um afgreiðslu mála fyrir þingrof en án árangurs. Að loknum þeim fundi stefndi því allt í áframhaldandi ræður af hálfu Sjálfstæðismanna í stjórnarskrármálinu. Björn Bjarnason vísaði til nefndarálits meirihlutans á Alþingi um að með stjórnlagaþingi væri verið að verða við þeirri kröfu í samfélaginu að færa stjórnarskrárvaldið um tíma frá Alþingi. Björn sagði þetta niðurlægjandi fyrir Alþingi. Fljótlega eftir þessa ræðu Björns funduðu formenn þingflokkka aftur með forseta Alþingis þar sem Framsóknarmenn gáfu eftir kröfu sína um að ákvæði um stjórnlagaþing yrði áfram í frumvarpinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að stjórnlagaþingið verði aftur tekið upp á Alþingi eftir kosningar. Þegar Framsóknarmenn hafa gefið þetta eftir standa enn eftir ákvæði um hvernig breyta á stjórnarskrá í framtíðinni, um þjóðaratkvæðagreiðslur og svo um auðlindir í þjóðareign, og spurning hvort gefa þurfi meira eftir til að fá sjálfstæðismenn til að láta af ræðum sínum um stjórnlagafrumvarpið. Kosningar 2009 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Sjá meira
Stjórnarflokkarnir og Framsóknarflokkurinn létu undan hótunum Sjálfstæðismanna um að tala um stjórnarskrána fram að kosningum og féllust á að fella ákvæði um stjórnlagaþing út úr stjórnlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. Formenn þingflokka komu til fundar með forseta Alþingis í hádeginu í dag þar sem reynt var að ná samkomulagi um afgreiðslu mála fyrir þingrof en án árangurs. Að loknum þeim fundi stefndi því allt í áframhaldandi ræður af hálfu Sjálfstæðismanna í stjórnarskrármálinu. Björn Bjarnason vísaði til nefndarálits meirihlutans á Alþingi um að með stjórnlagaþingi væri verið að verða við þeirri kröfu í samfélaginu að færa stjórnarskrárvaldið um tíma frá Alþingi. Björn sagði þetta niðurlægjandi fyrir Alþingi. Fljótlega eftir þessa ræðu Björns funduðu formenn þingflokkka aftur með forseta Alþingis þar sem Framsóknarmenn gáfu eftir kröfu sína um að ákvæði um stjórnlagaþing yrði áfram í frumvarpinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að stjórnlagaþingið verði aftur tekið upp á Alþingi eftir kosningar. Þegar Framsóknarmenn hafa gefið þetta eftir standa enn eftir ákvæði um hvernig breyta á stjórnarskrá í framtíðinni, um þjóðaratkvæðagreiðslur og svo um auðlindir í þjóðareign, og spurning hvort gefa þurfi meira eftir til að fá sjálfstæðismenn til að láta af ræðum sínum um stjórnlagafrumvarpið.
Kosningar 2009 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Sjá meira