Carlo Ancelotti: Manchester City spilaði mjög vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2009 21:30 Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea í leiknum í dag. Mynd/AFP Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ekkert að æsa sig eftir að Chelsea endaði fimm leikja sigurhrinu sína í ensku úrvalsdeildinni með því að tapa fyrir Manchester City í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á Chelsea og Manchester United. „Við höfum enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur. Við erum að gera góða hluti þessa stundina en leikurinn í dag var mjög erfiður þar sem að Manchester City spilaði mjög vel," sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. „Við áttum skilið að fá stig en við töpuðum. Við erum samt ennþá í toppsætinu í deildinni, erum með tveggja stiga forskot á Manchester United og við þurfum ekkert meira en það," sagði Ancelotti. Carlo Ancelotti sagði að jöfnunarmark City hafi verið ólöglegt því boltinn fór í hendi Micah Richards áður en Emmanuel Adebayor skoraði. „Ég var vonsvikinn með dómarann. Það kom mér á óvart að Howard Webb skyldi missa af þessu því ég tel hann vera frábæran dómara," sagði Ancelotti. Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ekkert að æsa sig eftir að Chelsea endaði fimm leikja sigurhrinu sína í ensku úrvalsdeildinni með því að tapa fyrir Manchester City í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á Chelsea og Manchester United. „Við höfum enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur. Við erum að gera góða hluti þessa stundina en leikurinn í dag var mjög erfiður þar sem að Manchester City spilaði mjög vel," sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. „Við áttum skilið að fá stig en við töpuðum. Við erum samt ennþá í toppsætinu í deildinni, erum með tveggja stiga forskot á Manchester United og við þurfum ekkert meira en það," sagði Ancelotti. Carlo Ancelotti sagði að jöfnunarmark City hafi verið ólöglegt því boltinn fór í hendi Micah Richards áður en Emmanuel Adebayor skoraði. „Ég var vonsvikinn með dómarann. Það kom mér á óvart að Howard Webb skyldi missa af þessu því ég tel hann vera frábæran dómara," sagði Ancelotti.
Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira