Enski boltinn

Chelsea vann World Football Challenge æfingarmótið

Ómar Þorgeirsson skrifar
Úr leik Chelsea og Club America.
Úr leik Chelsea og Club America. Nordic photos/AFP

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea vann alla þrjá leiki sína á World Challenge æfingarmótinu sem fram fór Dallas í Bandaríkjunum.

Eftir að hafa unnið Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter í fyrstu tveimur leikjum sínum kláraði Chelsea mótið með 2-0 sigri gegn Club America frá Mexíkó í nótt.

Franco Di Santo og Florent Malouda skoruðu mörk Lundúnafélagsins í leiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×