Enski boltinn

Fyrirsagnir til heiðurs Michael Jackson

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Fótboltavefurinn Teamtalk hefur farið nokkuð sérstakar leiðir til að heiðra minningu Michael Jackson sem lést í gær.

Fyrirsagnirnar á síðunni eru allar afbakanir á heitum laga sem Jackson hefur gert fræg í gegnum tíðína. Smelltu hér til að fara á vef Teamtalk.

Sem dæmi má nefna fyrirsagnirnar „The Gael is mine", „Utd wanna be startin' somethin' with Karim", „O'Neill eyes man in Martin's mirror" og „North End tell Baggies to beat it."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×