Enski boltinn

Rooney-fjölskyldan yfirgefur sjúkrahúsið - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Rooney-hjónin,
Rooney-hjónin,

Wayne og Coleen Rooney yfirgáfu kvennasjúkrahúsið í Liverpool í dag ásamt nýfæddum syni þeirra, Kai Wayne.

Rooney hélt á syninum í barnabílstól. Fæðingin gekk vel og heilsast öllum vel. Móðir og barn fengu því að fara heim í dag.

Eins og við mátti búast voru sjónvarpsmyndavélarnar ekki fjarri er fjölskyldan hélt heim á leið.

Hægt er að sjá myndskeið frá BBC-fréttastofunni hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×