West Ham sendi frá sér yfirlýsingu vegna Warnock Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2009 20:00 Neil Warnock. Nordic Photos / Getty Images Íslendingafélagið West Ham birtir í dag á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna umfjöllun enskra fjölmiðla um Neil Warnock, fyrrverandi knattspyrnustjóra Sheffield United. Málið snertir Tevez-málið svokallaða en West Ham og Sheffield United komust í vikunni að samkomulagi um bótagreiðslu vegna málsins sem ítarlega hefur verið fjallað um. „Þrátt fyrir ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum hefur West Ham ekki móttekið neinar kröfur frá leikmönnum Sheffield United né heldur fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins," sagði í yfirlýsingunni. Sheffield United fór með Tevez-málið fyrir gerðardóm þar sem niðurstaðan var að West Ham skyldi greiða United skaðabætur fyrir að hafa teflt fram Carlos Tevez í lokaleikjum tímabilsins sem lauk vorið 2007. Fram kemur í yfirlýsingunni að West Ham telji það ekki mögulegt að fleiri bótakröfur líti dagsins ljós nema að þær fari í gegnum sama ferli. „Það er nú að koma í ljós að niðurstaða gerðardómsins getur orðið til þess að fjöldi bótakrafna líti dagsins ljós sem hlýtur að vera slæmt fyrir enska knattspyrnu. Sem knattspyrnufélag erum við afar mótfallin því að þetta mál ílengist enn frekar. Það er meira í húfi en fjárhagur West Ham," sagði í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir West Ham borgar Sheffield 1,6 milljarð vegna Tevez West Ham hefur náð samkomulagi við Sheffield United um skaðabætur vegna leikmannsins Carlos Tevez. Mun West Ham greiða Sheffield rúmlega 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð kr. og er málið þar með úr sögunni. 13. mars 2009 09:26 West Ham og Sheff. Utd ná sáttum West Ham og Sheff. Utd hafa loksins náð sáttum í málinu endalausa um Carlos Tevez. Samkomulag náðist áður en málið fór fyrir dómara og virðist vera almenn sátt um málalok. 16. mars 2009 13:04 Warnock gæti kært vegna Tevez-málsins Neil Warnock, fyrrum stjóri Sheff. Utd, gæti leitað réttar síns í Teve-málinu í kjölfar þess að West Ham náði samkomulagi við félagið vegna Carlosar Tevez. 17. mars 2009 09:18 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Íslendingafélagið West Ham birtir í dag á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna umfjöllun enskra fjölmiðla um Neil Warnock, fyrrverandi knattspyrnustjóra Sheffield United. Málið snertir Tevez-málið svokallaða en West Ham og Sheffield United komust í vikunni að samkomulagi um bótagreiðslu vegna málsins sem ítarlega hefur verið fjallað um. „Þrátt fyrir ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum hefur West Ham ekki móttekið neinar kröfur frá leikmönnum Sheffield United né heldur fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins," sagði í yfirlýsingunni. Sheffield United fór með Tevez-málið fyrir gerðardóm þar sem niðurstaðan var að West Ham skyldi greiða United skaðabætur fyrir að hafa teflt fram Carlos Tevez í lokaleikjum tímabilsins sem lauk vorið 2007. Fram kemur í yfirlýsingunni að West Ham telji það ekki mögulegt að fleiri bótakröfur líti dagsins ljós nema að þær fari í gegnum sama ferli. „Það er nú að koma í ljós að niðurstaða gerðardómsins getur orðið til þess að fjöldi bótakrafna líti dagsins ljós sem hlýtur að vera slæmt fyrir enska knattspyrnu. Sem knattspyrnufélag erum við afar mótfallin því að þetta mál ílengist enn frekar. Það er meira í húfi en fjárhagur West Ham," sagði í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir West Ham borgar Sheffield 1,6 milljarð vegna Tevez West Ham hefur náð samkomulagi við Sheffield United um skaðabætur vegna leikmannsins Carlos Tevez. Mun West Ham greiða Sheffield rúmlega 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð kr. og er málið þar með úr sögunni. 13. mars 2009 09:26 West Ham og Sheff. Utd ná sáttum West Ham og Sheff. Utd hafa loksins náð sáttum í málinu endalausa um Carlos Tevez. Samkomulag náðist áður en málið fór fyrir dómara og virðist vera almenn sátt um málalok. 16. mars 2009 13:04 Warnock gæti kært vegna Tevez-málsins Neil Warnock, fyrrum stjóri Sheff. Utd, gæti leitað réttar síns í Teve-málinu í kjölfar þess að West Ham náði samkomulagi við félagið vegna Carlosar Tevez. 17. mars 2009 09:18 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
West Ham borgar Sheffield 1,6 milljarð vegna Tevez West Ham hefur náð samkomulagi við Sheffield United um skaðabætur vegna leikmannsins Carlos Tevez. Mun West Ham greiða Sheffield rúmlega 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð kr. og er málið þar með úr sögunni. 13. mars 2009 09:26
West Ham og Sheff. Utd ná sáttum West Ham og Sheff. Utd hafa loksins náð sáttum í málinu endalausa um Carlos Tevez. Samkomulag náðist áður en málið fór fyrir dómara og virðist vera almenn sátt um málalok. 16. mars 2009 13:04
Warnock gæti kært vegna Tevez-málsins Neil Warnock, fyrrum stjóri Sheff. Utd, gæti leitað réttar síns í Teve-málinu í kjölfar þess að West Ham náði samkomulagi við félagið vegna Carlosar Tevez. 17. mars 2009 09:18