Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni 7. janúar 2009 09:57 Eigandi Manchester City er moldríkur NordicPhotos/GettyImages Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. Undanfarin ár hefur það verið Roman Abramovich hjá Chelsea sem hefur verið manna ríkastur, en hann er nú dottinn niður í þriðja sæti listans sem tekinn er saman af tímaritinu 442. Eigandi City er þannig metinn á 15 milljarða punda, en eignir Abramovich eru nú metnar á 7 milljarða punda. Í öðru sæti listans er Lakshimi Mittal sem keypti 20% hlut í B-deildarliði QPR árið 2007. David Beckham er enn á lista ríkustu knattspyrnumanna Bretlandseyja en það er fyrst og fremst að þakka feitum auglýsingasamningum hans. Beckham er metinn á 125 milljónir punda - meira en þrisvar sinnum meira en næsti maður Michael Owen sem metinn er á um 40 milljónir punda. Sagt er að Roman Abramovich hafi tapað yfir þremur milljörðum punda í kreppunni sem kemur nú illa við flesta auðmenn heimsins. Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello er einn af nýju mönnunum inni á listanum, en hann er metinn á 25 milljónir punda eftir að hafa landað samningi upp á 6 milljón punda árslaun hjá enska knattspyrnusambandinu. Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er í 78. sæti listans og er metinn á 22 milljónir punda og Arsene Wenger er í 92. sæti og metinn á um 14 milljónir punda. Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni (í milljónum punda): 1 Sheikh Mansour bin Zayed Al Nayan - Manchester City - 15000 2 Lakshmi Mittal and family - QPR - 12500 3 Roman Abramovich - Chelsea - 7000 4 Joe Lewis - Tottenham Hotspur - 2500 5 Bernie and Slavica Ecclestone - QPR - 2400 6 Stanley Kroenke - Arsenal - 2245 7 Alisher Usmanov - Arsenal - 1500 8= Lord Grantchester & Moores fjölskyldan - Everton - 1,2 8= Dermot Desmond - Celtic - 1200 10= Lord Ashcroft - Watford - 1100 10= Malcolm Glazer og fjölskylda - 1100 12 Simon Keswick - Cheltenham Town - 966 13 Trevor Hemmings - Preston North End - 900 14 Mike Ashley - Newcastle United - 800 15 Randy Lerner - Aston Villa - 750 16 Tom Hicks - Liverpool - 700 17 The Walker fjölskyldan - Blackburn Rovers - 660 18 Mohammed Al Fayed - Fulham - 650 19 Sir David Murray - Glasgow Rangers - 600 20 Steve Morgan - Wolverhampton Wanderers - 400Ríkustu leikmenn á Englandi (milljónir punda): 1 David Beckham - 125 2 Michael Owen - 40 3 Wayne Rooney - 35 4= Rio Ferdinand - 28 4= Robbie Fowler - 28 4= Sol Campbell - 28 7 Ryan Giggs - 23 8= Michael Ballack - 20 8= Frank Lampard - 20 10 Steven Gerrard - 19 11 Cristiano Ronaldo - 18 12 John Terry - 17 13 Didier Drogba - 15 14= Nicolas Anelka - 14 14= Damien Duff - 14 16= Dimitar Berbatov 13 16= Ashley og Cheryl Cole - 13 16= Fernando Torres - 13 19= Emile Heskey - 12 20 Gary Neville - 11,75 Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. Undanfarin ár hefur það verið Roman Abramovich hjá Chelsea sem hefur verið manna ríkastur, en hann er nú dottinn niður í þriðja sæti listans sem tekinn er saman af tímaritinu 442. Eigandi City er þannig metinn á 15 milljarða punda, en eignir Abramovich eru nú metnar á 7 milljarða punda. Í öðru sæti listans er Lakshimi Mittal sem keypti 20% hlut í B-deildarliði QPR árið 2007. David Beckham er enn á lista ríkustu knattspyrnumanna Bretlandseyja en það er fyrst og fremst að þakka feitum auglýsingasamningum hans. Beckham er metinn á 125 milljónir punda - meira en þrisvar sinnum meira en næsti maður Michael Owen sem metinn er á um 40 milljónir punda. Sagt er að Roman Abramovich hafi tapað yfir þremur milljörðum punda í kreppunni sem kemur nú illa við flesta auðmenn heimsins. Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello er einn af nýju mönnunum inni á listanum, en hann er metinn á 25 milljónir punda eftir að hafa landað samningi upp á 6 milljón punda árslaun hjá enska knattspyrnusambandinu. Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er í 78. sæti listans og er metinn á 22 milljónir punda og Arsene Wenger er í 92. sæti og metinn á um 14 milljónir punda. Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni (í milljónum punda): 1 Sheikh Mansour bin Zayed Al Nayan - Manchester City - 15000 2 Lakshmi Mittal and family - QPR - 12500 3 Roman Abramovich - Chelsea - 7000 4 Joe Lewis - Tottenham Hotspur - 2500 5 Bernie and Slavica Ecclestone - QPR - 2400 6 Stanley Kroenke - Arsenal - 2245 7 Alisher Usmanov - Arsenal - 1500 8= Lord Grantchester & Moores fjölskyldan - Everton - 1,2 8= Dermot Desmond - Celtic - 1200 10= Lord Ashcroft - Watford - 1100 10= Malcolm Glazer og fjölskylda - 1100 12 Simon Keswick - Cheltenham Town - 966 13 Trevor Hemmings - Preston North End - 900 14 Mike Ashley - Newcastle United - 800 15 Randy Lerner - Aston Villa - 750 16 Tom Hicks - Liverpool - 700 17 The Walker fjölskyldan - Blackburn Rovers - 660 18 Mohammed Al Fayed - Fulham - 650 19 Sir David Murray - Glasgow Rangers - 600 20 Steve Morgan - Wolverhampton Wanderers - 400Ríkustu leikmenn á Englandi (milljónir punda): 1 David Beckham - 125 2 Michael Owen - 40 3 Wayne Rooney - 35 4= Rio Ferdinand - 28 4= Robbie Fowler - 28 4= Sol Campbell - 28 7 Ryan Giggs - 23 8= Michael Ballack - 20 8= Frank Lampard - 20 10 Steven Gerrard - 19 11 Cristiano Ronaldo - 18 12 John Terry - 17 13 Didier Drogba - 15 14= Nicolas Anelka - 14 14= Damien Duff - 14 16= Dimitar Berbatov 13 16= Ashley og Cheryl Cole - 13 16= Fernando Torres - 13 19= Emile Heskey - 12 20 Gary Neville - 11,75
Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira