Ráðherrar úthluta tugum milljóna í eigin kjördæmi 28. október 2009 20:13 Núverandi ríkisstjórn. Frá bankahruninu hafa setið þrjár ríkisstjórnir. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, minnihlutastjórn Samfylkingar og VG og núverandi meirihlutastjórn sömu flokka. Mynd/Valgarður Gíslason Þrátt fyrir mikinn halla í ríkisrekstri úthluta einstakir ráðherrar enn til tónleikahalds og íþróttafélaga í heimabæjum og kjördæmum sínum. Frá bankahruninu hafa ráðherrar úthlutað rúmum 80 milljónum sem hluta af ráðstöfunarfé sínu. Oftar en ekki virðast þessar úthlutanir lítið sem ekkert koma málaflokkum ráðherranna við. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. Ráðstöfunarfé ráðherra hefur verið liður á fjárlögum til fjölda ára og ætlað að bregðast við óvæntum útgjöldum. Frá aldamótum hafa ráðherra úthlutað tæplega 800 milljónum króna í ýmis verkefni. Í þættinum var meðal annars fjallað um úthlutanir Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Kristjáns Möller, samgönguráðherra. Tekið var sem dæmi 500 þúsund krónu styrkur Jóns til Háskólans á Hólum en þar var hann eitt sinn rektor. Frá bankahruninu hefur Kristján úthlutað 4,6 milljónum og hefur helmingurinn farið í kjördæmi hans, Norðausturkjördæmi. Fram kom að kórtónleikar hafi verið fyrirferðamiklir í styrkveitingum hans. Þá fékk grunnskólinn á Siglufirði styrk til að taka þátt í Skólahreysti og presturinn í bæjarfélaginu fékk auk þess 200 þúsund krónur í styrk frá ráðuneytinu vegna mastersritgerðar. Í þá fimm mánuði sem Árni Mathiesen starfaði sem fjármálaráðherra eftir hrunið fóru nánast allar úthlutanir hans til verkefna í Suðurkjördæmi. Þá kom fram í umfjöllun Kastljóss að hvorki Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, né Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hafa nýtt sér liðinn ráðstöfunarfé ráðherra eftir að þau tóku við embættum sínum fyrr á þessu ári. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Þrátt fyrir mikinn halla í ríkisrekstri úthluta einstakir ráðherrar enn til tónleikahalds og íþróttafélaga í heimabæjum og kjördæmum sínum. Frá bankahruninu hafa ráðherrar úthlutað rúmum 80 milljónum sem hluta af ráðstöfunarfé sínu. Oftar en ekki virðast þessar úthlutanir lítið sem ekkert koma málaflokkum ráðherranna við. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. Ráðstöfunarfé ráðherra hefur verið liður á fjárlögum til fjölda ára og ætlað að bregðast við óvæntum útgjöldum. Frá aldamótum hafa ráðherra úthlutað tæplega 800 milljónum króna í ýmis verkefni. Í þættinum var meðal annars fjallað um úthlutanir Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Kristjáns Möller, samgönguráðherra. Tekið var sem dæmi 500 þúsund krónu styrkur Jóns til Háskólans á Hólum en þar var hann eitt sinn rektor. Frá bankahruninu hefur Kristján úthlutað 4,6 milljónum og hefur helmingurinn farið í kjördæmi hans, Norðausturkjördæmi. Fram kom að kórtónleikar hafi verið fyrirferðamiklir í styrkveitingum hans. Þá fékk grunnskólinn á Siglufirði styrk til að taka þátt í Skólahreysti og presturinn í bæjarfélaginu fékk auk þess 200 þúsund krónur í styrk frá ráðuneytinu vegna mastersritgerðar. Í þá fimm mánuði sem Árni Mathiesen starfaði sem fjármálaráðherra eftir hrunið fóru nánast allar úthlutanir hans til verkefna í Suðurkjördæmi. Þá kom fram í umfjöllun Kastljóss að hvorki Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, né Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hafa nýtt sér liðinn ráðstöfunarfé ráðherra eftir að þau tóku við embættum sínum fyrr á þessu ári.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira