Lífið

Vilja Bruce Lee safn í staðinn fyrir ástarhreiður

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tuttugu ár eru liðin frá því að Bruce Lee lést.
Tuttugu ár eru liðin frá því að Bruce Lee lést.
Fyrrum heimili kvikmyndaleikarans Bruce Lee er nýtt sem ástarhreiður þessa dagana og eru herbergi leigð út klukkutíma í senn. En nú hyggjast opinberir aðilar setja á fót samkeppni til þess að gera heimilið að virðulegu safni.„Ég vona að ég geti upplifað það að Bruce Lee safnið verði að veruleika á meðan ég lifi," segir Yu Pang-lin, sem er á áttræðisaldri, á fréttamannafundi sem var haldinn í tilefni þess að 36 ár eru liðin frá því að Bruce Lee lést. Hann lést 20. júlí 1973.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.