Enski boltinn

Besta og versta lið ársins

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Wayne Rooney er í liði ársins að mati News of the World.
Wayne Rooney er í liði ársins að mati News of the World. Nordic Photos / Getty Images

Breska götublaðið News of the World hefur valið besta og versta lið ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Þar kennir ýmissa grasa en greinar blaðsins í heild sinni má lesa hér og hér.

Besta lið ársins:

Jussi Jaaskalainen, Bolton

Patrice Evra, Manchester United

Nemanja Vidic, Manchester United

Brede Hangeland, Fulham

Glen Johnson, Portsmouth

Danny Murphy, Fulham

Stephen Ireland, Manchester City

Ashley Young, Aston Villa

Frank Lampard, Chelsea

Fernando Torres, Liverpool

Wayne Roony, Manchester United

Besta varnarparið: Vidic og Ferdinand, Manchester United.

Besta sóknarparið: Torres og Kuyt, Liverpool.

Besti nýliðinn: Federico Macheda, Manchester United.

Besti knattspyrnustjórinn: Tony Pulis, Stoke.

Besti aðstoðarknattspyrnustjórinn: Steve Clarke, West Ham.

Mestu framfarirnar: Darren Fletcher, Manchester United.

Versta lið ársins:



Scott Carson, WBA

Emmanuel Eboue, Arsenal

Mikael Silvestre, Arsenal

Micah Richards, Manchester City

Nicky Shorey, Aston Villa

David Bentley, Tottenham

Joey Barton, Newcastle

Steed Malbranque, Sunderland

Elano, Manchester City

Johan Elmander, Bolton

Afonso Alves, Middlesbrough

Ofmetnasti leikmaðurinn: Shaun Wright-Phillips, Manchester City.

Ljótasti búningurinn: Útivallarbúningur Liverpool.

Versti leikvangurinn: Fratton Park, Portsmouth.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×