Samfélagið þarf að senda kynferðisbrotamönnum ákveðin skilaboð Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. júlí 2009 13:58 Thelma Ásdísardóttir vill ákærur yfir mönnunum sem höfðu kynferðislegt samneyti við konuna að undirlagi sambýlismanns hennar. Mynd/ Vilhelm. „Mér finnst jákvætt hvað dómurinn er þó langur. Það er kannski ekki að maður sé að gleðjast yfir þungri refsingu í fangelsi, mér finnst það svo kannski annað mál, en mér finnst mikilvægt að samfélagið gefi skilaboð til ofbeldismanna að svona sé ekki liðið," segir Thelma Ásdísardóttir um dóm yfir manni sem var dæmdur fyrir margvíslegt ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, gagnvart sambýliskonu sinni. Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Thelma segist ekki þekkja umrætt mál en af lýsingum í fjölmiðlum að dæma hafi maðurinn fengið aðra karlmenn til að taka þátt í ofbeldinu með sér. „Mér finnst athyglisvert að ellefu manns skuli ganga lausir sem virðast hafa nauðgað henni," segir Thelma. Hún bendir þó á að allir séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en hún hefði viljað sjá ákærur gagnvart þeim. „Mér finnst líka sterkt í þessu máli hvað það kemur ofsalega skýrt fram hvað kynferðislegt ofbeldi er auðveldlega hluti af ofbeldi í parasamböndum," segir Thelma. „Þannig að þegar karlmaður er að beita konu ofbeldi í parasambandi að þá er kynferðislegt ofbeldi svo oft hluti af því. En það kemur svo sjaldan fram af því að þar er svo oft mesta skömmin og sektarkenndin þar," segir Thelma og bendir á að það sé kannski líka oft erfiðast fyrir konuna að átta sig á því hvar ofbeldið byrji og hvar hún sjálf hefur látið yfir sig ganga hluti. „Nú er ég ekki að segja að hún hafi gert það en konum líður oft þannig," segir Thelma. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
„Mér finnst jákvætt hvað dómurinn er þó langur. Það er kannski ekki að maður sé að gleðjast yfir þungri refsingu í fangelsi, mér finnst það svo kannski annað mál, en mér finnst mikilvægt að samfélagið gefi skilaboð til ofbeldismanna að svona sé ekki liðið," segir Thelma Ásdísardóttir um dóm yfir manni sem var dæmdur fyrir margvíslegt ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, gagnvart sambýliskonu sinni. Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Thelma segist ekki þekkja umrætt mál en af lýsingum í fjölmiðlum að dæma hafi maðurinn fengið aðra karlmenn til að taka þátt í ofbeldinu með sér. „Mér finnst athyglisvert að ellefu manns skuli ganga lausir sem virðast hafa nauðgað henni," segir Thelma. Hún bendir þó á að allir séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en hún hefði viljað sjá ákærur gagnvart þeim. „Mér finnst líka sterkt í þessu máli hvað það kemur ofsalega skýrt fram hvað kynferðislegt ofbeldi er auðveldlega hluti af ofbeldi í parasamböndum," segir Thelma. „Þannig að þegar karlmaður er að beita konu ofbeldi í parasambandi að þá er kynferðislegt ofbeldi svo oft hluti af því. En það kemur svo sjaldan fram af því að þar er svo oft mesta skömmin og sektarkenndin þar," segir Thelma og bendir á að það sé kannski líka oft erfiðast fyrir konuna að átta sig á því hvar ofbeldið byrji og hvar hún sjálf hefur látið yfir sig ganga hluti. „Nú er ég ekki að segja að hún hafi gert það en konum líður oft þannig," segir Thelma.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira