Ari gefur kost sér í prófkjöri VG 19. febrúar 2009 10:27 Ari Matthíasson. Ari Matthíasson, leikari og áður framkvæmdastjóri hjá SÁÁ, gefur kost á mér í 2. sæti á lista VG í Reykjavík. Mikilvægustu verkefni okkar Íslendinga á næstunni snúa að því að slá skjaldborg um velferðarkerfið og að tryggja fjárhagslegt öryggi heimilinanna, að mati Ara. ,,Það verður einungis gert með auknum jöfnuði og félagshyggju. Á tímum samdráttar og niðurskurðar er hætt við því að hinir atvinnulausu og þeir sem standa á einhvern hátt höllum fæti þurfi á öflugum málsvara að halda. Ég býð mig fram til þess. Munum að kaupmáttur og lífskjör á Íslandi voru um síðustu aldamót með því besta sem gerist í heiminum og engin ástæða er til að efast um að svo geti orðið að nýju. Til þess þarf að lágmarka tjón okkar af óreiðumönnunum og koma illa fengnum auði aftur inn í velferðarkerfið," segir Ari í tilkynningu. Ari er lærður leikari frá Leiklistarskóla Íslands, hefur hlotið meistaragráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík, er með skipsstjórnarréttindi og stundar nú meistaranám í hagfræði í Háskóla Íslands. ,,Ég hef starfað sem togarasjómaður, leikið, leikstýrt og framleitt, starfað við markaðsstörf og ráðgjöf og verið stjórnandi í heilbrigðisstofnun. Ég tel að þessi fjölbreytta menntun og starfsreynsla muni nýtast vel í því mikilvæga uppbyggingarstarfi sem framundan er á Íslandi." Kosningar 2009 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Ari Matthíasson, leikari og áður framkvæmdastjóri hjá SÁÁ, gefur kost á mér í 2. sæti á lista VG í Reykjavík. Mikilvægustu verkefni okkar Íslendinga á næstunni snúa að því að slá skjaldborg um velferðarkerfið og að tryggja fjárhagslegt öryggi heimilinanna, að mati Ara. ,,Það verður einungis gert með auknum jöfnuði og félagshyggju. Á tímum samdráttar og niðurskurðar er hætt við því að hinir atvinnulausu og þeir sem standa á einhvern hátt höllum fæti þurfi á öflugum málsvara að halda. Ég býð mig fram til þess. Munum að kaupmáttur og lífskjör á Íslandi voru um síðustu aldamót með því besta sem gerist í heiminum og engin ástæða er til að efast um að svo geti orðið að nýju. Til þess þarf að lágmarka tjón okkar af óreiðumönnunum og koma illa fengnum auði aftur inn í velferðarkerfið," segir Ari í tilkynningu. Ari er lærður leikari frá Leiklistarskóla Íslands, hefur hlotið meistaragráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík, er með skipsstjórnarréttindi og stundar nú meistaranám í hagfræði í Háskóla Íslands. ,,Ég hef starfað sem togarasjómaður, leikið, leikstýrt og framleitt, starfað við markaðsstörf og ráðgjöf og verið stjórnandi í heilbrigðisstofnun. Ég tel að þessi fjölbreytta menntun og starfsreynsla muni nýtast vel í því mikilvæga uppbyggingarstarfi sem framundan er á Íslandi."
Kosningar 2009 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira