Sigmundur Davíð: AGS blandar sér í íslensk stjórnmál 14. mars 2009 12:00 Sigmundur Davíð á tali við fjölmiðlafólk. Framsóknarmenn undrast áfellisdóm formanns sendinefndar Alþjóðgjaldeyrissjóðsins yfir hugmyndum þeirra um 20 prósent niðurfellingu skulda. Formaður framsóknarflokksins sakar stjórnvöld um að beita sér í málinu. Mark Flanagan, formaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði á blaðamannafundi í gær að tillögur framsóknarmanna um 20 prósenta niðurfellingu skulda væru órauhæfar. Þær skiluðu litlu til þeirra sem mest skulda og væru of kostnaðarsamar fyrir ríkið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, undrast þessar yfirlýsingar Flanagan. Sigmundur fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir stuttu þar sem hugmyndir framsóknarmanna voru meðal annars ræddar. Á þeim fundi hafði Flanagan ekkert út á tillögur framsóknarmanna að setja. ,,Hann tók fram að hans hlutverk væri að styðja við ríkjandi stjórnvöld á hverjum tíma. Maður verður að virða það. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvað Mark Flanagan hefur um málið að segja. Það hafa aðrir og meiri spekingar tjáð sig um þetta mál á öðruvísi nótum," segir Sigmundur Davíð. Sigmundur segir að það hafi komið sér á óvart hversu afdráttarlaus Flanagan var í yfirlýsingum sínum. ,,Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er helst til mikið byrjaður að blanda sér í íslensk stjórnmál." Sigmundur segist vita að það sé mikil áhersla lögð á það í forsætisráðuneytinu að kveða tillögur Framsóknarflokksins niður. Hann segir að svo virðist sem að stjórnvöld hafi pantað svör frá Flanagan. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Framsóknarmenn undrast áfellisdóm formanns sendinefndar Alþjóðgjaldeyrissjóðsins yfir hugmyndum þeirra um 20 prósent niðurfellingu skulda. Formaður framsóknarflokksins sakar stjórnvöld um að beita sér í málinu. Mark Flanagan, formaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði á blaðamannafundi í gær að tillögur framsóknarmanna um 20 prósenta niðurfellingu skulda væru órauhæfar. Þær skiluðu litlu til þeirra sem mest skulda og væru of kostnaðarsamar fyrir ríkið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, undrast þessar yfirlýsingar Flanagan. Sigmundur fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir stuttu þar sem hugmyndir framsóknarmanna voru meðal annars ræddar. Á þeim fundi hafði Flanagan ekkert út á tillögur framsóknarmanna að setja. ,,Hann tók fram að hans hlutverk væri að styðja við ríkjandi stjórnvöld á hverjum tíma. Maður verður að virða það. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvað Mark Flanagan hefur um málið að segja. Það hafa aðrir og meiri spekingar tjáð sig um þetta mál á öðruvísi nótum," segir Sigmundur Davíð. Sigmundur segir að það hafi komið sér á óvart hversu afdráttarlaus Flanagan var í yfirlýsingum sínum. ,,Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er helst til mikið byrjaður að blanda sér í íslensk stjórnmál." Sigmundur segist vita að það sé mikil áhersla lögð á það í forsætisráðuneytinu að kveða tillögur Framsóknarflokksins niður. Hann segir að svo virðist sem að stjórnvöld hafi pantað svör frá Flanagan.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira