Starfsfólk SPRON: Okkur var sagt upp í beinni 22. mars 2009 19:03 „Við erum ósátt við að viðskiptaráðherra hafi sagt okkur upp í beinni útsendingu," sagði formaður starfsmannafélags SPRON, Ólafur Már Svansson í dag. Starfsfólk bankans safnaðist saman á tilfinningaþrungnum fundi á Grand Hóteli í dag. Fundurinn hófst klukkan tvö í dag. Á honum var áfallateymi og sálfræðingar sem og fulltrúar frá Vinnumálastofnun. Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON, talaði á fundinum og Gunnar Haraldsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, svaraði spurningum starfsmanna. Fram kom í máli viðskiptaráðherra í gær að einhver hluti starfsfólks fengi vinnu hjá Nýja Kaupþingi en ljóst væri hversu stór hluti þeirra 200 starfsmanna sem starfa hjá SPRON munu missa vinnuna. Mikil óánægja er meðal starfsmanna með hvernig tíðindin voru gerð opinber.Heimildir fréttastofu stöðvar 2 herma að stjórn SPRON hafi setið á fundi í gær klukkan fimm þegar fregnir bárust af því að Fjármálaeftirlitið myndi taka yfir bankann og boðað hefði verið til blaðamannafundar rúmum klukkustund síðar. Gunnar Haraldsson, formaður stjórnar FME, telur ekki að það hefði mátt fara öðruvsísi að málunum.Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON, vildi ekki tjá sig í dag en sagði í samtali við fréttastofu að yfirlýsingar væri að vænta frá stjórninni á morgun. Tengdar fréttir Sparisjóðirnir verða opnir á morgun Sparisjóðirnir hafa sent frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að starfsemi sparisjóðanna muni verða eðilega á mánudaginn, heimabankar verða aðgengilegir og útibú opin fyrir utan SPRON. 22. mars 2009 16:58 Fjármálaráðuneytið fundar með starfsfólki SPRON Nú stendur yfir fundur með fjármálaráðuenytinu við starfsfólk SPRON eftir að skilanefnd var settur yfir bankann í gær. Fundurinn er á Grand Hótel og er lokaður. 22. mars 2009 14:32 SPRON gat ekki staðið við skuldbindingar Seðlabankinn mat það svo í bréfi til Fjármálaeftirlitsins síðasta föstudag að SPRON gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum eða kröfuhöfum. 22. mars 2009 09:58 Sálfræðingar og áfallateymi á SPRON-fundi Áfallateymi og sálfræðingar voru á fundi sem starfsmenn SPRON áttu með fjármálaráðuneytinu. Fundurinn hófst klukkan tvö eins og Vísir greindi frá fyrr í dag en honum er nú lokið. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel. 22. mars 2009 17:35 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
„Við erum ósátt við að viðskiptaráðherra hafi sagt okkur upp í beinni útsendingu," sagði formaður starfsmannafélags SPRON, Ólafur Már Svansson í dag. Starfsfólk bankans safnaðist saman á tilfinningaþrungnum fundi á Grand Hóteli í dag. Fundurinn hófst klukkan tvö í dag. Á honum var áfallateymi og sálfræðingar sem og fulltrúar frá Vinnumálastofnun. Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON, talaði á fundinum og Gunnar Haraldsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, svaraði spurningum starfsmanna. Fram kom í máli viðskiptaráðherra í gær að einhver hluti starfsfólks fengi vinnu hjá Nýja Kaupþingi en ljóst væri hversu stór hluti þeirra 200 starfsmanna sem starfa hjá SPRON munu missa vinnuna. Mikil óánægja er meðal starfsmanna með hvernig tíðindin voru gerð opinber.Heimildir fréttastofu stöðvar 2 herma að stjórn SPRON hafi setið á fundi í gær klukkan fimm þegar fregnir bárust af því að Fjármálaeftirlitið myndi taka yfir bankann og boðað hefði verið til blaðamannafundar rúmum klukkustund síðar. Gunnar Haraldsson, formaður stjórnar FME, telur ekki að það hefði mátt fara öðruvsísi að málunum.Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON, vildi ekki tjá sig í dag en sagði í samtali við fréttastofu að yfirlýsingar væri að vænta frá stjórninni á morgun.
Tengdar fréttir Sparisjóðirnir verða opnir á morgun Sparisjóðirnir hafa sent frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að starfsemi sparisjóðanna muni verða eðilega á mánudaginn, heimabankar verða aðgengilegir og útibú opin fyrir utan SPRON. 22. mars 2009 16:58 Fjármálaráðuneytið fundar með starfsfólki SPRON Nú stendur yfir fundur með fjármálaráðuenytinu við starfsfólk SPRON eftir að skilanefnd var settur yfir bankann í gær. Fundurinn er á Grand Hótel og er lokaður. 22. mars 2009 14:32 SPRON gat ekki staðið við skuldbindingar Seðlabankinn mat það svo í bréfi til Fjármálaeftirlitsins síðasta föstudag að SPRON gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum eða kröfuhöfum. 22. mars 2009 09:58 Sálfræðingar og áfallateymi á SPRON-fundi Áfallateymi og sálfræðingar voru á fundi sem starfsmenn SPRON áttu með fjármálaráðuneytinu. Fundurinn hófst klukkan tvö eins og Vísir greindi frá fyrr í dag en honum er nú lokið. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel. 22. mars 2009 17:35 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Sparisjóðirnir verða opnir á morgun Sparisjóðirnir hafa sent frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að starfsemi sparisjóðanna muni verða eðilega á mánudaginn, heimabankar verða aðgengilegir og útibú opin fyrir utan SPRON. 22. mars 2009 16:58
Fjármálaráðuneytið fundar með starfsfólki SPRON Nú stendur yfir fundur með fjármálaráðuenytinu við starfsfólk SPRON eftir að skilanefnd var settur yfir bankann í gær. Fundurinn er á Grand Hótel og er lokaður. 22. mars 2009 14:32
SPRON gat ekki staðið við skuldbindingar Seðlabankinn mat það svo í bréfi til Fjármálaeftirlitsins síðasta föstudag að SPRON gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum eða kröfuhöfum. 22. mars 2009 09:58
Sálfræðingar og áfallateymi á SPRON-fundi Áfallateymi og sálfræðingar voru á fundi sem starfsmenn SPRON áttu með fjármálaráðuneytinu. Fundurinn hófst klukkan tvö eins og Vísir greindi frá fyrr í dag en honum er nú lokið. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel. 22. mars 2009 17:35