Ólafur Þór í stefnir á þriðja sætið 17. febrúar 2009 21:40 Ólafur Þór Gunnarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í forvali VG í Suðvestur kjördæmi. Ólafur hefur verið bæjarfulltrúi VG í Kópavogi frá 2006 en hefur auk þess gengt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, og á nú sæti í aðalstjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafi Þór. Þar segir hann að starfsvettvangur sinn hafi verið víða en síðustu ár hafi hann fyrst og fremst verið á sviði öldrunarlækninga og endruhæfingar og líkamsræktar aldraðra. Óalfur starfar nú sem öldrunarlæknir á öldrunarsviði Landspítalans á Landakoti. Helstu baráttumál eru velferðarmál og styrking velferðarkerfisins. Heilbrigðisþjónusta og menntakerfið eru mikilvægar grunnstoðir sem þarf að vernda og styrkja á erfiðum tímum. Málefni aldraðra eru Ólafi sérstaklega hugleikin en á þeim vettvangi hefur hann starfað síðastliðin 14 ár. Náttúruvernd og sjálfbær nýting náttúruauðlinda eru einnig meðal áhugasviða Ólafs. „Gegnsæi í stjórnsýslu og auknir möguleikar almennings til þátttöku og aðkomu að ákvörðunum eru afar mikilvæg. Ég vil hverfa frá þeirri hugmyndafræði að stjórnmálamenn geti sótt umboð sitt á fjögurra ára fresti, en séu þess á milli úr tengslum við kjósendur. Hagsmunir þjóðarinnar eru að losa ofurtök sérhagsmuna og fjármagnsafla og að stjórn landsins haldi tiltrú fólksins. Aukin áhrif almennings milli kosninga munu verða lykilatriði í því nýja velferðarsamfélagi sem við viljum byggja upp. Rödd Vinstri grænna hefur aldrei verið mikilvægari en nú, og aðkoma VG að uppbyggingarstarfi næstu ára er grundvallaratriði. Þar vil ég leggja mitt af mörkum og óska eftir stuðningi kjósenda." Ólafur Þór er 45 ára og kvæntur Elínborgu Bárðardóttur heimilislækni. Þau eiga 3 syni. Kosningar 2009 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í forvali VG í Suðvestur kjördæmi. Ólafur hefur verið bæjarfulltrúi VG í Kópavogi frá 2006 en hefur auk þess gengt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, og á nú sæti í aðalstjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafi Þór. Þar segir hann að starfsvettvangur sinn hafi verið víða en síðustu ár hafi hann fyrst og fremst verið á sviði öldrunarlækninga og endruhæfingar og líkamsræktar aldraðra. Óalfur starfar nú sem öldrunarlæknir á öldrunarsviði Landspítalans á Landakoti. Helstu baráttumál eru velferðarmál og styrking velferðarkerfisins. Heilbrigðisþjónusta og menntakerfið eru mikilvægar grunnstoðir sem þarf að vernda og styrkja á erfiðum tímum. Málefni aldraðra eru Ólafi sérstaklega hugleikin en á þeim vettvangi hefur hann starfað síðastliðin 14 ár. Náttúruvernd og sjálfbær nýting náttúruauðlinda eru einnig meðal áhugasviða Ólafs. „Gegnsæi í stjórnsýslu og auknir möguleikar almennings til þátttöku og aðkomu að ákvörðunum eru afar mikilvæg. Ég vil hverfa frá þeirri hugmyndafræði að stjórnmálamenn geti sótt umboð sitt á fjögurra ára fresti, en séu þess á milli úr tengslum við kjósendur. Hagsmunir þjóðarinnar eru að losa ofurtök sérhagsmuna og fjármagnsafla og að stjórn landsins haldi tiltrú fólksins. Aukin áhrif almennings milli kosninga munu verða lykilatriði í því nýja velferðarsamfélagi sem við viljum byggja upp. Rödd Vinstri grænna hefur aldrei verið mikilvægari en nú, og aðkoma VG að uppbyggingarstarfi næstu ára er grundvallaratriði. Þar vil ég leggja mitt af mörkum og óska eftir stuðningi kjósenda." Ólafur Þór er 45 ára og kvæntur Elínborgu Bárðardóttur heimilislækni. Þau eiga 3 syni.
Kosningar 2009 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira