Óttaðist að yfirheyrslur færu á netið 22. september 2009 12:36 Sérstakur saksóknari bankahrunsins óttaðist yfirheyrslur yfir vitnum á hljóð og mynddiskum í Q-Finance málinu, kynnu að berast á netið, fengju verjendur grunaðra þau í hendur. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, og Ólafur Ólafsson, sem var stór eigandi, eru grunaðir um að hafa staðið fyrir sýndarviðskiptum, þegar Al-Thani frá Katar átti að hafa eignast stóran hlut í Kaupþingi rétt fyrir hrunið Hæstiréttur dæmdi í gær að þeir fengju ekki í hendur yfirheyrslur yfir öðrum en þeim sjálfum, nema í formi endurrits. Eða sá er að minnsta kosti skilningur Hæstaréttar á orðinu „skjal". Verjendur hinna grunuðu fengu því ekki afrit af skýrslum yfir öðrum, á hljóð og mynddiskum. „Í þessu máli er byggt á tveimur málsástæðum. Annarsvegar að þetta töldust ekki skjöl heldur önnur gögn sem við ættum að veita þeim aðgang að en ekki að fjölfalda. Hinsvegar að brýnir einkahagsmunir þeirra sem voru teknir upp á hljóð o mynd að þetta færi ekki fjölfaldað frá embættinu," segir Ólafur Þór. Hann bætir því við að ef brýnir einkahagsmunir standa til, þá sé hægt að synja um afhendingu gagna. Vitnað er í bréf frá sérstökum saksóknara, í sératkvæði Jóns Steinars Gunnlaugssonar, í Hæstaréttardómnum. Þar segir saksóknarinn að á hljóð- og mynddiskunum færi efni sem varðaði persónuleg málefni þeirra sem í hlut eiga. Væri slíkt efni lagt í hendur verjenda opnist möguleiki á að það færi víðar. „Eftir að gögn sem hægt er að fjölfalda eru farin út frá embættinu þá hefur embættið náttúrulega enga stjórn á því eða möguleika að koma í veg fyrir að gögnin fari víða. Þá er alltaf sú hætta til staðar að þau fari í fjölföldun og þess vegna á netið," segir Ólafur Þór. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Sérstakur saksóknari bankahrunsins óttaðist yfirheyrslur yfir vitnum á hljóð og mynddiskum í Q-Finance málinu, kynnu að berast á netið, fengju verjendur grunaðra þau í hendur. Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, og Ólafur Ólafsson, sem var stór eigandi, eru grunaðir um að hafa staðið fyrir sýndarviðskiptum, þegar Al-Thani frá Katar átti að hafa eignast stóran hlut í Kaupþingi rétt fyrir hrunið Hæstiréttur dæmdi í gær að þeir fengju ekki í hendur yfirheyrslur yfir öðrum en þeim sjálfum, nema í formi endurrits. Eða sá er að minnsta kosti skilningur Hæstaréttar á orðinu „skjal". Verjendur hinna grunuðu fengu því ekki afrit af skýrslum yfir öðrum, á hljóð og mynddiskum. „Í þessu máli er byggt á tveimur málsástæðum. Annarsvegar að þetta töldust ekki skjöl heldur önnur gögn sem við ættum að veita þeim aðgang að en ekki að fjölfalda. Hinsvegar að brýnir einkahagsmunir þeirra sem voru teknir upp á hljóð o mynd að þetta færi ekki fjölfaldað frá embættinu," segir Ólafur Þór. Hann bætir því við að ef brýnir einkahagsmunir standa til, þá sé hægt að synja um afhendingu gagna. Vitnað er í bréf frá sérstökum saksóknara, í sératkvæði Jóns Steinars Gunnlaugssonar, í Hæstaréttardómnum. Þar segir saksóknarinn að á hljóð- og mynddiskunum færi efni sem varðaði persónuleg málefni þeirra sem í hlut eiga. Væri slíkt efni lagt í hendur verjenda opnist möguleiki á að það færi víðar. „Eftir að gögn sem hægt er að fjölfalda eru farin út frá embættinu þá hefur embættið náttúrulega enga stjórn á því eða möguleika að koma í veg fyrir að gögnin fari víða. Þá er alltaf sú hætta til staðar að þau fari í fjölföldun og þess vegna á netið," segir Ólafur Þór.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent