Ferguson býst ekki við Liverpool keppi við United um titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2009 11:30 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/AFP Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki á því að sala Liverpool á Xabi Alonso til Real Madrid hafi mikil áhrif á Liverpool-liðið en hann er enga að síður búinn að afskrifa titilvonir erkifjendanna úr Bítlaborginni. „Liverpool átti líklega sitt besta tímabil í 20 ár, náði í 86 stig en liðið varð samt fjórum stigum á eftir okkur. Það verður mjög erfitt fyrir Liverpool að jafna árangur sinn á síðasta tímabili og hvað þá að bæta hann," sagði Sir Alex Ferguson. „Önnur lið í deildinni munu líka vera farin að lesa leik Liverpool miklu betur á þessu tímabíl," sagði Sir Alex. Ferguson segir missinn í Xabi Alonso ekki hafa það mikil áhrif því leikur Liverpool-liðsins standi og falli algjörlega með þeim Steven Gerrard og Fernando Torres. Ferguson hefur miklu meiri áhyggjur af Chelsea. „Chelsea verður aðalkeppninautur okkar í vetur. Ancelotti mun breyta leikstíl liðsins, liðið hefur mikla breidd og hann mun fá nóg af mörkum frá þeim Didier Drogba og Nicolas Anelka," sagði Ferguson sem var ekki hættur skotunum á Liverpool. „Chelsea munu spila eins og AC Milan. Það færði Ancelotti tvo Evróputitla og þeir hefðu átt að vera þrír þar sem AC Milan átti aldrei að tapa fyrir Liverpool í úrslitaleiknum 2005," sagði Ferguson. Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki á því að sala Liverpool á Xabi Alonso til Real Madrid hafi mikil áhrif á Liverpool-liðið en hann er enga að síður búinn að afskrifa titilvonir erkifjendanna úr Bítlaborginni. „Liverpool átti líklega sitt besta tímabil í 20 ár, náði í 86 stig en liðið varð samt fjórum stigum á eftir okkur. Það verður mjög erfitt fyrir Liverpool að jafna árangur sinn á síðasta tímabili og hvað þá að bæta hann," sagði Sir Alex Ferguson. „Önnur lið í deildinni munu líka vera farin að lesa leik Liverpool miklu betur á þessu tímabíl," sagði Sir Alex. Ferguson segir missinn í Xabi Alonso ekki hafa það mikil áhrif því leikur Liverpool-liðsins standi og falli algjörlega með þeim Steven Gerrard og Fernando Torres. Ferguson hefur miklu meiri áhyggjur af Chelsea. „Chelsea verður aðalkeppninautur okkar í vetur. Ancelotti mun breyta leikstíl liðsins, liðið hefur mikla breidd og hann mun fá nóg af mörkum frá þeim Didier Drogba og Nicolas Anelka," sagði Ferguson sem var ekki hættur skotunum á Liverpool. „Chelsea munu spila eins og AC Milan. Það færði Ancelotti tvo Evróputitla og þeir hefðu átt að vera þrír þar sem AC Milan átti aldrei að tapa fyrir Liverpool í úrslitaleiknum 2005," sagði Ferguson.
Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira