Ólafur fagnar gagnrýni Evu Joly 10. mars 2009 21:09 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins, fagnar gagnrýni og ráðningu Eva Joly eins fremsta rannsakanda efnahagsbrota okkar tíma. Joly sagði á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík í dag að það væri brandari að einungis fjórir starfsmenn væru við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. Ólafur segir jákvætt að Joly leggi þetta til og sé embættinu einungis til góða. ,,Það er verið að leggja áherslu á það að þetta embætti verði nægjanlega stórt og stæðilegt til að takast á við verkefnið. Þannig að ég hlýt að fagna þessum orðum." Stærri en fjórir karlar ,,Þegar af stað var farið lá alltaf fyrir að embættið yrði stærra en fjórir karlar," segir Ólafur. Í lögum um embættið er gert ráð fyrir að starfsmenn þess verði orðnir allt að tíu í árslok og þá rúmi aðstaða embættisins í Borgartúni 12 til 14 starfmenn. ,,Þannig að það var alltaf gert ráð fyrir að embættið myndi stækka og þróast með verkefninu," segir Ólafur og bætir við strax að á mánudaginn hefji nýr starfsmaður störf hjá embættinu.Góður fundur með Joly Ólafur fundaði með Joly í gær og segir hann að sá fundur hafi verið gagnlegur. Ljóst sé að hún búi yfir mikilli þekkingu reynslu sem muni nýtast embætti sérstaks saksóknar. Ólafur bætir við að embættið muni einnig njóta góðs af reynslu efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Tengdar fréttir Eva Joly kölluð til hjálpar Eva Joly, sem kölluð hefur verið einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota í heiminum, hefur verið ráðinn sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Joly, sem gat sér gott orð í ELF málinu í Frakklandi á sínum tíma, mun veita ríkisstjórninni og þeim aðilum sem rannsaka aðdraganda bankahrunsins ráðgjöf á komandi misserum. 10. mars 2009 13:21 Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. 10. mars 2009 19:04 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins, fagnar gagnrýni og ráðningu Eva Joly eins fremsta rannsakanda efnahagsbrota okkar tíma. Joly sagði á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík í dag að það væri brandari að einungis fjórir starfsmenn væru við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. Ólafur segir jákvætt að Joly leggi þetta til og sé embættinu einungis til góða. ,,Það er verið að leggja áherslu á það að þetta embætti verði nægjanlega stórt og stæðilegt til að takast á við verkefnið. Þannig að ég hlýt að fagna þessum orðum." Stærri en fjórir karlar ,,Þegar af stað var farið lá alltaf fyrir að embættið yrði stærra en fjórir karlar," segir Ólafur. Í lögum um embættið er gert ráð fyrir að starfsmenn þess verði orðnir allt að tíu í árslok og þá rúmi aðstaða embættisins í Borgartúni 12 til 14 starfmenn. ,,Þannig að það var alltaf gert ráð fyrir að embættið myndi stækka og þróast með verkefninu," segir Ólafur og bætir við strax að á mánudaginn hefji nýr starfsmaður störf hjá embættinu.Góður fundur með Joly Ólafur fundaði með Joly í gær og segir hann að sá fundur hafi verið gagnlegur. Ljóst sé að hún búi yfir mikilli þekkingu reynslu sem muni nýtast embætti sérstaks saksóknar. Ólafur bætir við að embættið muni einnig njóta góðs af reynslu efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra.
Tengdar fréttir Eva Joly kölluð til hjálpar Eva Joly, sem kölluð hefur verið einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota í heiminum, hefur verið ráðinn sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Joly, sem gat sér gott orð í ELF málinu í Frakklandi á sínum tíma, mun veita ríkisstjórninni og þeim aðilum sem rannsaka aðdraganda bankahrunsins ráðgjöf á komandi misserum. 10. mars 2009 13:21 Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. 10. mars 2009 19:04 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Eva Joly kölluð til hjálpar Eva Joly, sem kölluð hefur verið einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota í heiminum, hefur verið ráðinn sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Joly, sem gat sér gott orð í ELF málinu í Frakklandi á sínum tíma, mun veita ríkisstjórninni og þeim aðilum sem rannsaka aðdraganda bankahrunsins ráðgjöf á komandi misserum. 10. mars 2009 13:21
Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. 10. mars 2009 19:04