Ólafur fagnar gagnrýni Evu Joly 10. mars 2009 21:09 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins, fagnar gagnrýni og ráðningu Eva Joly eins fremsta rannsakanda efnahagsbrota okkar tíma. Joly sagði á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík í dag að það væri brandari að einungis fjórir starfsmenn væru við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. Ólafur segir jákvætt að Joly leggi þetta til og sé embættinu einungis til góða. ,,Það er verið að leggja áherslu á það að þetta embætti verði nægjanlega stórt og stæðilegt til að takast á við verkefnið. Þannig að ég hlýt að fagna þessum orðum." Stærri en fjórir karlar ,,Þegar af stað var farið lá alltaf fyrir að embættið yrði stærra en fjórir karlar," segir Ólafur. Í lögum um embættið er gert ráð fyrir að starfsmenn þess verði orðnir allt að tíu í árslok og þá rúmi aðstaða embættisins í Borgartúni 12 til 14 starfmenn. ,,Þannig að það var alltaf gert ráð fyrir að embættið myndi stækka og þróast með verkefninu," segir Ólafur og bætir við strax að á mánudaginn hefji nýr starfsmaður störf hjá embættinu.Góður fundur með Joly Ólafur fundaði með Joly í gær og segir hann að sá fundur hafi verið gagnlegur. Ljóst sé að hún búi yfir mikilli þekkingu reynslu sem muni nýtast embætti sérstaks saksóknar. Ólafur bætir við að embættið muni einnig njóta góðs af reynslu efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Tengdar fréttir Eva Joly kölluð til hjálpar Eva Joly, sem kölluð hefur verið einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota í heiminum, hefur verið ráðinn sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Joly, sem gat sér gott orð í ELF málinu í Frakklandi á sínum tíma, mun veita ríkisstjórninni og þeim aðilum sem rannsaka aðdraganda bankahrunsins ráðgjöf á komandi misserum. 10. mars 2009 13:21 Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. 10. mars 2009 19:04 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari bankahrunsins, fagnar gagnrýni og ráðningu Eva Joly eins fremsta rannsakanda efnahagsbrota okkar tíma. Joly sagði á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík í dag að það væri brandari að einungis fjórir starfsmenn væru við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. Ólafur segir jákvætt að Joly leggi þetta til og sé embættinu einungis til góða. ,,Það er verið að leggja áherslu á það að þetta embætti verði nægjanlega stórt og stæðilegt til að takast á við verkefnið. Þannig að ég hlýt að fagna þessum orðum." Stærri en fjórir karlar ,,Þegar af stað var farið lá alltaf fyrir að embættið yrði stærra en fjórir karlar," segir Ólafur. Í lögum um embættið er gert ráð fyrir að starfsmenn þess verði orðnir allt að tíu í árslok og þá rúmi aðstaða embættisins í Borgartúni 12 til 14 starfmenn. ,,Þannig að það var alltaf gert ráð fyrir að embættið myndi stækka og þróast með verkefninu," segir Ólafur og bætir við strax að á mánudaginn hefji nýr starfsmaður störf hjá embættinu.Góður fundur með Joly Ólafur fundaði með Joly í gær og segir hann að sá fundur hafi verið gagnlegur. Ljóst sé að hún búi yfir mikilli þekkingu reynslu sem muni nýtast embætti sérstaks saksóknar. Ólafur bætir við að embættið muni einnig njóta góðs af reynslu efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra.
Tengdar fréttir Eva Joly kölluð til hjálpar Eva Joly, sem kölluð hefur verið einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota í heiminum, hefur verið ráðinn sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Joly, sem gat sér gott orð í ELF málinu í Frakklandi á sínum tíma, mun veita ríkisstjórninni og þeim aðilum sem rannsaka aðdraganda bankahrunsins ráðgjöf á komandi misserum. 10. mars 2009 13:21 Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. 10. mars 2009 19:04 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
Eva Joly kölluð til hjálpar Eva Joly, sem kölluð hefur verið einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota í heiminum, hefur verið ráðinn sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Joly, sem gat sér gott orð í ELF málinu í Frakklandi á sínum tíma, mun veita ríkisstjórninni og þeim aðilum sem rannsaka aðdraganda bankahrunsins ráðgjöf á komandi misserum. 10. mars 2009 13:21
Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. 10. mars 2009 19:04