Sala á húsgögnum hrynur 16. júlí 2009 04:30 Emil B. Karlsson Forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar segir að mikill samdráttur hafi verið í sölu áfengis sem skýrist af miklum hækkunum að undanförnu.fréttablaðið/arnþór „Það hefur verið verulegur samdráttur í varanlegum neysluvörum að undanförnu,“ segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn hefur verið hvað mestur í sölu á húsgögnum sem hefur dregist saman um 45,6 prósent á föstu verðlagi frá júní í fyrra en 31,2 prósent á breytilegu verðlagi. Fast verðlag sýnir þá raunbreytingu í sölu sem hefur verið milli ára eftir að búið er að taka mið af verðbólgu. Breytilegt verðlag sýnir hve mikið seldist í krónum talið án þess að taka mið af því að vörur hækka í verði á milli ára. Emil segir markvert hve mikill samdráttur hafi verið í áfengissölu. Salan hafi dregist saman um þrettán prósent á föstu verðlagi en aukist um tuttugu prósent á breytilegu verðlagi. Emil segir að þessi mikli munur skýrist að miklu leyti af auknum álögum á áfengi en hann bendir á að salan hafi ekki verið minni frá árinu 2004. Áfengi hefur hækkað um 38 prósent frá fyrra ári. Verslun með dagvöru dróst saman um 4,7 prósent á föstu verðlagi. Sala raftækja hefur dregist saman um 32,4 prósent, föt um 24,9 prósent og skósala um 23,7 prósent á föstu verðlagi.- bþa Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Sjá meira
„Það hefur verið verulegur samdráttur í varanlegum neysluvörum að undanförnu,“ segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn hefur verið hvað mestur í sölu á húsgögnum sem hefur dregist saman um 45,6 prósent á föstu verðlagi frá júní í fyrra en 31,2 prósent á breytilegu verðlagi. Fast verðlag sýnir þá raunbreytingu í sölu sem hefur verið milli ára eftir að búið er að taka mið af verðbólgu. Breytilegt verðlag sýnir hve mikið seldist í krónum talið án þess að taka mið af því að vörur hækka í verði á milli ára. Emil segir markvert hve mikill samdráttur hafi verið í áfengissölu. Salan hafi dregist saman um þrettán prósent á föstu verðlagi en aukist um tuttugu prósent á breytilegu verðlagi. Emil segir að þessi mikli munur skýrist að miklu leyti af auknum álögum á áfengi en hann bendir á að salan hafi ekki verið minni frá árinu 2004. Áfengi hefur hækkað um 38 prósent frá fyrra ári. Verslun með dagvöru dróst saman um 4,7 prósent á föstu verðlagi. Sala raftækja hefur dregist saman um 32,4 prósent, föt um 24,9 prósent og skósala um 23,7 prósent á föstu verðlagi.- bþa
Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Sjá meira