Þingmenn geta ekki tekið upplýsta ákvörðun Sigríður Mogensen skrifar 11. júlí 2009 18:50 Þingmenn geta ekki tekið upplýsta ákvörðun um Icesave samningana án þess að erlend skuldastaða Íslands liggi fyrir. Þetta segir Gunnar Tómasson, hagfræðingur. Á fundi efnahags- og skattanefndar og á þriðjudag kynnti Gunnar Tómason álit sitt á Icesave-samkomulaginu. Gunnar starfaði hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í 25 ár. Í áliti Gunnars á fundinum kemur meðal annars fram viðunandi lausn á Icesave málinu sé lykilatriði við gerð og útfærslu aðgerðaáætlunar íslenzkra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Ein meginforsenda áætlunar Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var sú að erlend skuldastaða þjóðarbúsins við lok 2009 myndi vera af stærðargráðunni 160% af landsframleiðslu Íslands. Með erlendri skuldastöðu er hér átt við erlendar skuldir Íslands í heild sinni, en ekki einungis ríkisins. Samkvæmt útreikningum fréttastofu sem byggir á tölum frá því í mars eru erlendar skuldir nú um 250% af landsframleiðslu. Í nóvember var það mat Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að skuldahlutfall upp á 240% væri óviðráðanlegt fyrir Ísland. Gunnar segir að um það verði vart deilt þar sem vextir af skuldahlutfalli upp á 250% jafngildi um einum þriðja af gjaldeyristekjum þjóðabúsins. Gunnar segir að það væri fullkomlega ómögulegt fyrir þingmenn að taka upplýsta afstöðu gagnvart samkomulaginu án þess að þessi skuldahlutfallið liggi fyrir. Það skipti miklu máli hver prósentutalan sé. Í svari Seðlabankans við fyrirspurn fréttastofu í gær kemur fram að upplýsingar varðandi erlenda skuldastöðu verði að öllum líkindum birtar í næstu viku, sem og mat bankans á greiðslubyrði vegna Icesave. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Þingmenn geta ekki tekið upplýsta ákvörðun um Icesave samningana án þess að erlend skuldastaða Íslands liggi fyrir. Þetta segir Gunnar Tómasson, hagfræðingur. Á fundi efnahags- og skattanefndar og á þriðjudag kynnti Gunnar Tómason álit sitt á Icesave-samkomulaginu. Gunnar starfaði hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í 25 ár. Í áliti Gunnars á fundinum kemur meðal annars fram viðunandi lausn á Icesave málinu sé lykilatriði við gerð og útfærslu aðgerðaáætlunar íslenzkra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Ein meginforsenda áætlunar Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var sú að erlend skuldastaða þjóðarbúsins við lok 2009 myndi vera af stærðargráðunni 160% af landsframleiðslu Íslands. Með erlendri skuldastöðu er hér átt við erlendar skuldir Íslands í heild sinni, en ekki einungis ríkisins. Samkvæmt útreikningum fréttastofu sem byggir á tölum frá því í mars eru erlendar skuldir nú um 250% af landsframleiðslu. Í nóvember var það mat Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að skuldahlutfall upp á 240% væri óviðráðanlegt fyrir Ísland. Gunnar segir að um það verði vart deilt þar sem vextir af skuldahlutfalli upp á 250% jafngildi um einum þriðja af gjaldeyristekjum þjóðabúsins. Gunnar segir að það væri fullkomlega ómögulegt fyrir þingmenn að taka upplýsta afstöðu gagnvart samkomulaginu án þess að þessi skuldahlutfallið liggi fyrir. Það skipti miklu máli hver prósentutalan sé. Í svari Seðlabankans við fyrirspurn fréttastofu í gær kemur fram að upplýsingar varðandi erlenda skuldastöðu verði að öllum líkindum birtar í næstu viku, sem og mat bankans á greiðslubyrði vegna Icesave.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira