Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð 20. júní 2009 07:00 Lorna vann á Goldfinger. Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Það má vera til marks um hversu heimurinn er lítill að Lorna þessi er sannkallaður Íslandsvinur og dvaldi hér á landi um hríð og starfaði þá sem súludansmey á Goldfinger. „Hún var að dansa hjá okkur í tvö ár og bjó þá hér á Íslandi. Fjögur ár síðan hún var hérna," segir Ásgeir Þór Davíðsson eða Geiri á Goldfinger. Hann lýsir Lornu Bliss sem mjög minnisstæðri, skemmtilegri og líflegri stúlku. „Já, við urðum varir við að hún var með Britney-áráttu. Alveg „húkkt" á því. Mér fannst hún nú ekkert lík Britney þá en þrjátíu milljónum seinna... þá hafa kannski orðið einhverjar breytingar," hlær Geiri. Súlukóngurinn vill þó ekki meina að Lorna Bliss sé sú frægasta sem hefur starfað sem strípidansmey hjá honum. „Nei, ég get nú alveg sagt þér það að ég hef verið með margar frægar. Hún Lorna hefur samt leikið í fullt af bláum myndum og gekk þá undir nafninu Lacey Maguire," segir Geiri sem hefur miklum mun nákvæmari heimildir um fortíð þessarar þekktu konu en Daily Mail sem hélt því fram að hún hefði einkum starfað sem eftirherma Britneyar og troðið upp sem slík í afmælisveislum og næturklúbbum. Íslandsvinir Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Það má vera til marks um hversu heimurinn er lítill að Lorna þessi er sannkallaður Íslandsvinur og dvaldi hér á landi um hríð og starfaði þá sem súludansmey á Goldfinger. „Hún var að dansa hjá okkur í tvö ár og bjó þá hér á Íslandi. Fjögur ár síðan hún var hérna," segir Ásgeir Þór Davíðsson eða Geiri á Goldfinger. Hann lýsir Lornu Bliss sem mjög minnisstæðri, skemmtilegri og líflegri stúlku. „Já, við urðum varir við að hún var með Britney-áráttu. Alveg „húkkt" á því. Mér fannst hún nú ekkert lík Britney þá en þrjátíu milljónum seinna... þá hafa kannski orðið einhverjar breytingar," hlær Geiri. Súlukóngurinn vill þó ekki meina að Lorna Bliss sé sú frægasta sem hefur starfað sem strípidansmey hjá honum. „Nei, ég get nú alveg sagt þér það að ég hef verið með margar frægar. Hún Lorna hefur samt leikið í fullt af bláum myndum og gekk þá undir nafninu Lacey Maguire," segir Geiri sem hefur miklum mun nákvæmari heimildir um fortíð þessarar þekktu konu en Daily Mail sem hélt því fram að hún hefði einkum starfað sem eftirherma Britneyar og troðið upp sem slík í afmælisveislum og næturklúbbum.
Íslandsvinir Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira