Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð 20. júní 2009 07:00 Lorna vann á Goldfinger. Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Það má vera til marks um hversu heimurinn er lítill að Lorna þessi er sannkallaður Íslandsvinur og dvaldi hér á landi um hríð og starfaði þá sem súludansmey á Goldfinger. „Hún var að dansa hjá okkur í tvö ár og bjó þá hér á Íslandi. Fjögur ár síðan hún var hérna," segir Ásgeir Þór Davíðsson eða Geiri á Goldfinger. Hann lýsir Lornu Bliss sem mjög minnisstæðri, skemmtilegri og líflegri stúlku. „Já, við urðum varir við að hún var með Britney-áráttu. Alveg „húkkt" á því. Mér fannst hún nú ekkert lík Britney þá en þrjátíu milljónum seinna... þá hafa kannski orðið einhverjar breytingar," hlær Geiri. Súlukóngurinn vill þó ekki meina að Lorna Bliss sé sú frægasta sem hefur starfað sem strípidansmey hjá honum. „Nei, ég get nú alveg sagt þér það að ég hef verið með margar frægar. Hún Lorna hefur samt leikið í fullt af bláum myndum og gekk þá undir nafninu Lacey Maguire," segir Geiri sem hefur miklum mun nákvæmari heimildir um fortíð þessarar þekktu konu en Daily Mail sem hélt því fram að hún hefði einkum starfað sem eftirherma Britneyar og troðið upp sem slík í afmælisveislum og næturklúbbum. Íslandsvinir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira
Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Það má vera til marks um hversu heimurinn er lítill að Lorna þessi er sannkallaður Íslandsvinur og dvaldi hér á landi um hríð og starfaði þá sem súludansmey á Goldfinger. „Hún var að dansa hjá okkur í tvö ár og bjó þá hér á Íslandi. Fjögur ár síðan hún var hérna," segir Ásgeir Þór Davíðsson eða Geiri á Goldfinger. Hann lýsir Lornu Bliss sem mjög minnisstæðri, skemmtilegri og líflegri stúlku. „Já, við urðum varir við að hún var með Britney-áráttu. Alveg „húkkt" á því. Mér fannst hún nú ekkert lík Britney þá en þrjátíu milljónum seinna... þá hafa kannski orðið einhverjar breytingar," hlær Geiri. Súlukóngurinn vill þó ekki meina að Lorna Bliss sé sú frægasta sem hefur starfað sem strípidansmey hjá honum. „Nei, ég get nú alveg sagt þér það að ég hef verið með margar frægar. Hún Lorna hefur samt leikið í fullt af bláum myndum og gekk þá undir nafninu Lacey Maguire," segir Geiri sem hefur miklum mun nákvæmari heimildir um fortíð þessarar þekktu konu en Daily Mail sem hélt því fram að hún hefði einkum starfað sem eftirherma Britneyar og troðið upp sem slík í afmælisveislum og næturklúbbum.
Íslandsvinir Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fleiri fréttir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Sjá meira