Öll úrvalsdeildarliðin áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2009 21:33 Steven Fletcher fagnar öðru marka sinna í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Öll þau átta úrvalsdeildarlið sem voru í eldlínunni í ensku deildabikarkeppninni í kvöld komust áfram í þriðju umferð keppninnar. Leikur West Ham og Millwall var dramatískur en fyrir leik brutust út óeirðir þar sem einn maður hlaut stungusár. Hann er þó ekki talinn í lífshættu. Millwall náði forystunni á 26. mínútu með marki Neil Harris og var allt útlit fyrir að það myndi reynast sigurmark leiksins. Junior Stanislas náði svo að jafna metin á 87. mínútu eftir fyrirgjöf Julian Faubert. Stanislas kom svo West Ham yfir með marki úr vítaspyrnu í framlengingunni og Zavon Hines skoraði þriðja leikinn. Til að bæta gráu á svart hlupu áhorfendur inn á völlinn áður en leiknum lauk. Þó tókst að klára leikinn fyrir rest. Grétar Rafn Steinsson var á bekknum hjá Bolton sem vann 1-0 sigur á Tranmere á útivelli. Mark Davies skoraði mark Bolton undir lok fyrri hálfleiks. Reading tapaði fyrir Barnsley á heimavelli, 2-1. Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Reading en Gylfi Sigurðsson var á bekknum. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartíma leiksins. Heiðar Helguson kom ekki við sögu í 2-1 sigri QPR á Accrington Stanley á heimavelli. Staðan var markalaus í hálfleik. Þá vann Portsmouth 4-1 sigur á Hereford. Hermann Hreiðarsson er enn meiddur og var ekki í leikmannahópi Portsmouth. Þá vann Burnley 2-1 sigur á Hartlepool eftir að hafa lent undir. Steven Fletcher jafnaði metin á 84. mínútu leiksins fyrir Burnley og skoraði svo sigurmarkið í síðari hálfleik framlengingarinnar. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Burnley. Ármann Smári Björnsson var á meðal áhorfenda í kvöld en hann samdi í dag við Hartlepool. Þá vann Blackburn sigur á Gillingham, 3-1. Hull vann Southend með sama mun og Wolves vann sigur á Swindon í vítaspyrnukeppni, 6-5, eftir markalausan framlengdan leik. Úrslit kvöldsins: Gillingham - Blackburn 1-3 Hartlepool - Burnley 1-2, eftir framlengdan leik Hull - Southend 3-1 Leeds - Watford 2-1, eftir framlengdan leik Nottingham Forest - Middlesbrough 2-1, eftir framlengdan leik Peterborough - Ipswich 2-1 Portsmouth - Hereford 4-1 Port Vale - Sheffield Wednesday 2-0 Preston - Leicester 2-1 QPR - Accrington Stanley 2-1 Reading - Barnley 1-2 Southampton - Birmingham 1-2 Swansea - Scunthorpe 1-2, eftir framlengdan leik Tranmere - Bolton 0-1 West Ham - Millwall 2-1, eftir framlengdan leik Wolves - Swindon 0-0, Wolves vann, 6-5, eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Öll þau átta úrvalsdeildarlið sem voru í eldlínunni í ensku deildabikarkeppninni í kvöld komust áfram í þriðju umferð keppninnar. Leikur West Ham og Millwall var dramatískur en fyrir leik brutust út óeirðir þar sem einn maður hlaut stungusár. Hann er þó ekki talinn í lífshættu. Millwall náði forystunni á 26. mínútu með marki Neil Harris og var allt útlit fyrir að það myndi reynast sigurmark leiksins. Junior Stanislas náði svo að jafna metin á 87. mínútu eftir fyrirgjöf Julian Faubert. Stanislas kom svo West Ham yfir með marki úr vítaspyrnu í framlengingunni og Zavon Hines skoraði þriðja leikinn. Til að bæta gráu á svart hlupu áhorfendur inn á völlinn áður en leiknum lauk. Þó tókst að klára leikinn fyrir rest. Grétar Rafn Steinsson var á bekknum hjá Bolton sem vann 1-0 sigur á Tranmere á útivelli. Mark Davies skoraði mark Bolton undir lok fyrri hálfleiks. Reading tapaði fyrir Barnsley á heimavelli, 2-1. Brynjar Björn Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Reading en Gylfi Sigurðsson var á bekknum. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartíma leiksins. Heiðar Helguson kom ekki við sögu í 2-1 sigri QPR á Accrington Stanley á heimavelli. Staðan var markalaus í hálfleik. Þá vann Portsmouth 4-1 sigur á Hereford. Hermann Hreiðarsson er enn meiddur og var ekki í leikmannahópi Portsmouth. Þá vann Burnley 2-1 sigur á Hartlepool eftir að hafa lent undir. Steven Fletcher jafnaði metin á 84. mínútu leiksins fyrir Burnley og skoraði svo sigurmarkið í síðari hálfleik framlengingarinnar. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Burnley. Ármann Smári Björnsson var á meðal áhorfenda í kvöld en hann samdi í dag við Hartlepool. Þá vann Blackburn sigur á Gillingham, 3-1. Hull vann Southend með sama mun og Wolves vann sigur á Swindon í vítaspyrnukeppni, 6-5, eftir markalausan framlengdan leik. Úrslit kvöldsins: Gillingham - Blackburn 1-3 Hartlepool - Burnley 1-2, eftir framlengdan leik Hull - Southend 3-1 Leeds - Watford 2-1, eftir framlengdan leik Nottingham Forest - Middlesbrough 2-1, eftir framlengdan leik Peterborough - Ipswich 2-1 Portsmouth - Hereford 4-1 Port Vale - Sheffield Wednesday 2-0 Preston - Leicester 2-1 QPR - Accrington Stanley 2-1 Reading - Barnley 1-2 Southampton - Birmingham 1-2 Swansea - Scunthorpe 1-2, eftir framlengdan leik Tranmere - Bolton 0-1 West Ham - Millwall 2-1, eftir framlengdan leik Wolves - Swindon 0-0, Wolves vann, 6-5, eftir vítaspyrnukeppni
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti