Síðustu vaktinni lauk með hnefahöggi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. apríl 2008 13:18 Stefán skömmu áður en Ágúst Fylkisson kýldi hann. MYYND/Stöð 2 Lögregluneminn sem Ágúst Fylkisson kýldi á Kirkjusandi á fimmtudaginn var hefur enn ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum. Hann býst við því að verða frá vinnu í hálfan mánuð til viðbótar. Hann var á sinni síðustu vakt í starfsnámi í Reykjavík þegar hann varð fyrir árásinni en fram að því hafði hann ekki lent í ryskingum. „Hún er bara mjög slæm,"segir lögregluneminn Stefán, aðspurður um heilsu sína. „Ég er mjög stífur í hálsinum og get varla hreyft mig. Svo er nefið skakkt." Árásin var kærð, rannsókn stendur yfir og von er á ákæru á næstu dögum. Læknir sem skoðaði Stefán sagði honum að hann væri illa tognaður á hálsi auk þess sem nefið er brotið. Stefán er nemi í lögregluskólanum og hafði verið í starfsnámi hjá lögreglunni í Reykjavík um skeið. Hann var á sínustu vakt þennan daginn. „Fram að þessu hafði ég ekki lent í neinum átökum," segir hann. Hann segir að árásin dragi engan veginn úr áhuga hans á löggæslustörfum. „Þvert á móti. Ég mæti bara öflugri til leiks." Næstu skref hjá Stefáni eru að hefja starfsnám hjá lögreglunni á Akureyri en þaðan er hann ættaður. „Ég býst þó við að vera frá vinnu í hálfan mánuð út af þessu og ég þarf ábyggilega að ganga til sjúkraþjálfara." Stefán segist lítið muna eftir atburðarrásinni eftir höggið. „Þetta var fast enda sést á myndbandi af árásinni að húfan fauk lengst af mér. Ég held að ég hafi hálf rotast við höggið því ég man lítið hvað gerðist í framhaldinu. Þegar ég náði loksins að standa upp var ég þvílíkt ringlaður," segir Stefán og bætir við að samstarfsfólk hafi staðið sig afar vel. „Þau stóðu sig mjög vel og ég er þakklátur fyrir það." Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Lögregluneminn sem Ágúst Fylkisson kýldi á Kirkjusandi á fimmtudaginn var hefur enn ekki náð sér að fullu af meiðslum sínum. Hann býst við því að verða frá vinnu í hálfan mánuð til viðbótar. Hann var á sinni síðustu vakt í starfsnámi í Reykjavík þegar hann varð fyrir árásinni en fram að því hafði hann ekki lent í ryskingum. „Hún er bara mjög slæm,"segir lögregluneminn Stefán, aðspurður um heilsu sína. „Ég er mjög stífur í hálsinum og get varla hreyft mig. Svo er nefið skakkt." Árásin var kærð, rannsókn stendur yfir og von er á ákæru á næstu dögum. Læknir sem skoðaði Stefán sagði honum að hann væri illa tognaður á hálsi auk þess sem nefið er brotið. Stefán er nemi í lögregluskólanum og hafði verið í starfsnámi hjá lögreglunni í Reykjavík um skeið. Hann var á sínustu vakt þennan daginn. „Fram að þessu hafði ég ekki lent í neinum átökum," segir hann. Hann segir að árásin dragi engan veginn úr áhuga hans á löggæslustörfum. „Þvert á móti. Ég mæti bara öflugri til leiks." Næstu skref hjá Stefáni eru að hefja starfsnám hjá lögreglunni á Akureyri en þaðan er hann ættaður. „Ég býst þó við að vera frá vinnu í hálfan mánuð út af þessu og ég þarf ábyggilega að ganga til sjúkraþjálfara." Stefán segist lítið muna eftir atburðarrásinni eftir höggið. „Þetta var fast enda sést á myndbandi af árásinni að húfan fauk lengst af mér. Ég held að ég hafi hálf rotast við höggið því ég man lítið hvað gerðist í framhaldinu. Þegar ég náði loksins að standa upp var ég þvílíkt ringlaður," segir Stefán og bætir við að samstarfsfólk hafi staðið sig afar vel. „Þau stóðu sig mjög vel og ég er þakklátur fyrir það."
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira