Innlent

Hávær mótmæli við fjármálaráðuneytið - myndband

Það var heldur betur hávaði við fjármálaráðuneytið um hádegisbil þar sem vörubílstjórar héldu áfram mótmælum sínum.

Nokkrir bílar óku upp að húsinu og stöðvuðu umferð við ráðuneytið og þeyttu flautur í langan tíma. Heyra mátti á viðbrögðum þeirra þegar lögregla kom á vettvang að þeir eru mjög ósáttir. Lögregla tók niður númer bílstjóranna og eftir um klukkutímastopp óku þeir á brott. Ekki liggur fyrir hvar þeir munu láta til skarar skríða næst en aðgerðum mun ekki vera lokið.

Vísir tók saman stemmningsmyndir af vettvangi í hádeginu,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×