Innlent

Rafmagn komið aftur á í miðbænum

Frá framkvæmdasvæði tónlistarhússins. Úr myndasafni.
Frá framkvæmdasvæði tónlistarhússins. Úr myndasafni. MYND/Anton

Rafmagnslaust varð í um 20 mínútur við Laugarveg, Skúlagötu og Hafnarstræti í morgun. Rafmagn er alls staðar komið á að sögn Orkuveitunnar en grafið var í háspennustreng á framkvæmdasvæðinu við nýja tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×