Innlent

Rafmangslaust í miðbænum

MYND/Stefán

Rafmagnslaust er við Laugarveg frá Barónsstíg, Skúlagötu og að Hafnarstræti eftir því sem segir í tilkynningu Orkuveitu Reykjavíkur. Bilun hefur orðið í háspennustreng og er verið að tengja fram hjá biluninni. Rafmagn ætti að koma á innan stundar að sögn Orkuveitunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×