Nýir flugrekendur fá aðstöðu í jaðri lóðar undir samgöngumiðstöð 31. mars 2008 14:01 Teikning af samgöngumiðstöð sem rísa á norðan við Hótel Loftleiðir. Reykjavíkurborg hyggst heimila að jaðar þeirrar lóðar sem ætluð er undir samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni geti nýst þeim sem ekki hafa aðstöðu á flugvellinum enda verði sú starfsemi síðar hluti af samöngumiðstöð. Þetta kemur fram í minnisblaði sem lagt var fram á fundi Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra og Kristjáns L. Möller samgönguráðherra í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Fram hefur komið að borgin og samgönguyfirvöld hafi samið um samgöngumiðstöð og samkvæmt minnisblaðinu á hún að hýsa alla samgöngustarfsemi í Vatnsmýrinni. Þannig verður hún mistöð flugstarfsemi, almenningssamgangna, hópferðabíla, leigubíla og fleiri. Borgin leggur áherslu á að öll uppbyging og starfsemi vegna flugrekstrar í Vatnsmýri fari fram í fyrirhugaðri samgöngumiðstöð og sameinist þar á einu svæði í stað þess að dreifast víða um mýrina. Þá segir í minnisblaðinu að til þess að uppbygging samgöngumiðstöðvarinnar geti hafist þurfi að ganga frá samkomulagi milli borgar og ríkis vegna lóðar undir samgöngumiðstöðina. Lóðin sem afmörkuð hefur verið er sjö hektarar og sú stærð miðast við flugrekstrarstarfsemi. Flytjist hins vegar flugrekstrarstarfsemin úr Vatnsmýri er gert ráð fyrir því að lóðin minnki um þrjá hektara vegna flughlaða og aukabílastæða. Leggur borgin áherslu á að samið verði um makaskipti á landi milli ríkis og sveitarfélaga vegna þessa. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag er gert ráð fyrir að fyrsti áfangi samgöngumiðstöðvar verði tilbúinn í lok árs 2009. Fram að þeim tíma mun borgin heimila að jaðar lóðarinnar undir samgöngumiðstöð, sem standa mun norðan við Hótel Loftleiðir, geti nýst þeim flugrekendum sem ekki hafa aðstöðu á vellinum. Fram hefur komið að Iceland Express hafi áhuga á að hefja innanlandsflug en strandað hefur á aðstöðu fyrir félagið. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Reykjavíkurborg hyggst heimila að jaðar þeirrar lóðar sem ætluð er undir samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni geti nýst þeim sem ekki hafa aðstöðu á flugvellinum enda verði sú starfsemi síðar hluti af samöngumiðstöð. Þetta kemur fram í minnisblaði sem lagt var fram á fundi Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra og Kristjáns L. Möller samgönguráðherra í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Fram hefur komið að borgin og samgönguyfirvöld hafi samið um samgöngumiðstöð og samkvæmt minnisblaðinu á hún að hýsa alla samgöngustarfsemi í Vatnsmýrinni. Þannig verður hún mistöð flugstarfsemi, almenningssamgangna, hópferðabíla, leigubíla og fleiri. Borgin leggur áherslu á að öll uppbyging og starfsemi vegna flugrekstrar í Vatnsmýri fari fram í fyrirhugaðri samgöngumiðstöð og sameinist þar á einu svæði í stað þess að dreifast víða um mýrina. Þá segir í minnisblaðinu að til þess að uppbygging samgöngumiðstöðvarinnar geti hafist þurfi að ganga frá samkomulagi milli borgar og ríkis vegna lóðar undir samgöngumiðstöðina. Lóðin sem afmörkuð hefur verið er sjö hektarar og sú stærð miðast við flugrekstrarstarfsemi. Flytjist hins vegar flugrekstrarstarfsemin úr Vatnsmýri er gert ráð fyrir því að lóðin minnki um þrjá hektara vegna flughlaða og aukabílastæða. Leggur borgin áherslu á að samið verði um makaskipti á landi milli ríkis og sveitarfélaga vegna þessa. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag er gert ráð fyrir að fyrsti áfangi samgöngumiðstöðvar verði tilbúinn í lok árs 2009. Fram að þeim tíma mun borgin heimila að jaðar lóðarinnar undir samgöngumiðstöð, sem standa mun norðan við Hótel Loftleiðir, geti nýst þeim flugrekendum sem ekki hafa aðstöðu á vellinum. Fram hefur komið að Iceland Express hafi áhuga á að hefja innanlandsflug en strandað hefur á aðstöðu fyrir félagið.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira