Innlent

Vörubílstjórar halda áfram aðgerðum

Vörubílstjórar ætla í dag að halda áfram mótmælum sínum gegn stjórnvöldum, fyrir hátt olíuverð. Þeir ætla að teppa umferð á fjölförnum umferðargötum og segja talsmenn vörubílstjóra að mótmælin verði mun umfangsmeiri en fyrir helgi.

Þá hefur fréttastofan fyrir því heimildir að leigubílstjórar íhugi að taka þátt í mótmælunum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×