Innlent

Nýr vítamíngagnabanki opnaður

Hólmfríður Þorgeirsdóttir.
Hólmfríður Þorgeirsdóttir.

Vítamín og steinefni eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama, eftir því sem fram kemur á nýjum fræðslubanka Lýðheilsustofnunar og Matvælastofnunar sem opnaður hefur verið á veraldarvefnum. „Þetta er til að veita almenningi upplýsingar um vítamin. Hvaða vítamín við þurfum og í hvaða magni," segir Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri næringar hjá Lýðheilsustofnun.

Hólmfríður segir að síðunni sé ætluð öllum almenningi en ekki tilteknum aldurshópi. Þó geti efnið reynst vel við kennslu í skólum, fyrir heilbrigðisstarfsfólk og ýmsa hópa.

Hólmfríður segir að tilgangurinn með síðunni sé ætlað að veita upplýsingar um það hvaða fæðutegundi veiti hin ýmsu vítamín.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×