Innlent

Keilufellsmaður ófundinn

Pólverjinn, sem lögregla lýsti í gær eftir, vegna rannsóknar á Keilufellsmálinu svonefnda, er ófundinn. Ekkert liggur fyrir um það hvort hann hefur komist úr landi, eða dvelur hér enn Nú sitja fjórir Pólverjar og einn Lithái í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar. Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur þeirra, sem kærðu úrskurð Héraðsdóms til réttarins.-



Fleiri fréttir

Sjá meira


×