Erlent

Kjarnorkuvopn Frakka skorin niður um þriðjung

Sarkozy Frakklandsforseti hefur ákveðið að fækka í kjarnorkuvopnabúri landsins um þriðjung.

Ætlunin er að færri en 300 kjarnaoddar verði í vopnabúrinu eftir fækkunina. Sarkozy segir eftir sem áður styðji hann það að Frakklandi búi yfir karnorkuvopnabúri enda sé slíkt nauðsynleg líftrygging fyrir landið eins og hann orðar það.

Megnið af kjarnoddum Frakklands er að finna um borð í kafbátum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×