Innlent

Bæjaryfirvöld lækki nýtingarhlutfall á Gróttusvæðinu

Íbúahópur um lágreista byggð austan við Gróttu á Seltjarnarnesi skorar á bæjaryfirvöld að lækka nýtingarhlutfall á svæðinu.

Á fundi hópsins í gærkvöldi töldul fundarmenn fráleitt að byggðar verði 180 íbúðir á svæðinu. Það þýddi fjölgun íbúa um sex hundruð, eða um tíu prósent í bænum.

Þá benda fundarmenn á að þetta sé ekki einkamál Seltirninga því þetta sé útivistarsvæði og náttúruperla fyrir íbúa alls höfuðborgarsvæðisins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×