Innlent

Komust undan á hlaupum frá skemmdarverki

Brotist var inn í verslanamiðstöina Grímsbæ í nótt og málningu sprautað úr úðabrúsum á nokkra veggi. Þar sást til tveggja dökkklæddra ungmenna, sem komust undan á hlaupum.

Skömmu síðar var tilkynnt um innbrot í Breiðagerðisskóla og þar hafði líka verið sprautað á nokkra veggi innandyra. Gerendurnir komust undan og leikur grunur á að þessi tvö mál tengist




Fleiri fréttir

Sjá meira


×