Innlent

Ölvaður á Reykjanesbraut um hábjartan dag

Tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvun við akstur á suðurnesjum í dag. Annar þeirra mældist á 115 km/klst á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst.

Hann var færður á lögreglustöðina við Hringbraut þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×