Innlent

Þriggja bíla árekstur á Akranesi

Þrír bílar lentu í árekstir á Akranesi fyrir stundu. Ekki varð neitt slys á fólki og tjón var óverulegt.

Áreksturinn varð á mótum Esjubrautar og Dalbrautar sem eru fremur hættuleg gatnamót að sögn lögreglu en árekstrar þar hafa verið nokkuð tíðir undanfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×