Innlent

Þrettándagleði í Eyjum í gær

Vestmannaeyingar tóku forskot á sæluna í gær og héldu þá þrettándagleði sína. Álfar, tröll og jólasveinar skemmtu fólki og kveikt var í brennu. Um kvöldið var svo ball í Höllinni í bænum þar sem hljómsveitin SSSól lék fyrir dansi en um sjö hundruð manns voru á ballinu og fór skemmtanahald vel fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×